Biðtími flóttamanna 7-8 vikur 17. október 2005 00:01 Að jafnaði tekur sjö til átta vikur að afgreiða umsóknir útlendinga um hæli hér á landi. Dæmi eru þó um að hælisleitendur hafi þurft að bíða á annað ár eftir endanlegu svari. Talað hefur verið við nokkra hælisleitendur, í fréttum Stöðvar 2, sem bíða úrlausnar sinna mála á gistiheimili suður með sjó - og hafa sumir beiðið mánuðum saman. Aðeins einn hefur fengið hæli hér síðasta áratug, nokkrir fá tímabundið dvalarleyfi af mannúðarástæðum á ári - en hælisleitendurm hér hefur fjölgað mikið síðustu ár -og álagið á útlendingastofnun er mikið. En réttlætir það, að marga mánuði - eða jafnvel ár,- taki að gefa fólkinu svar um hvort það fær hæli hér á landi eða ekki. Hildur Dungal, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun, segir að þessi mál einkennist af því að fólk sé skilríkjalaust og ekki með nein gögn sem sanna um hverja er að ræða. Hún sagði að mestur tími stofnunarinnar færi í að staðreyna sannleiksgildi sögu þeirra og staðhæfinga og hvort þeir koma frá því landi sem þeir segjast vera frá. Og einnig að staðreyna sögu fólksins og ástæðu þess að það sækir um hæli. Hún sagði oft erfitt að staðreyna allar sögur sem koma inn á borð hjá stofnuninni. Hún sagði þau ekki skoða innihald umsóknarinnar og oft eru ástæðurnar þess eðlis að þær réttlæta ekki stöðu flóttamanns. Hún benti einnig á að oft væri fólk hreinlega að segja ósatt. Hún vildi einnig benda á að þeir sem væru komnir nú þegar væru 31 flóttamaður sem þegar væru búnir að fá viðurkenningu á því að þeir hefðu stöðu flóttamanna. Það leitar aðstoðar í fyrsta griðlandi eins og lögin segja til um og fá stöðu sína viðurkennda. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Sjá meira
Að jafnaði tekur sjö til átta vikur að afgreiða umsóknir útlendinga um hæli hér á landi. Dæmi eru þó um að hælisleitendur hafi þurft að bíða á annað ár eftir endanlegu svari. Talað hefur verið við nokkra hælisleitendur, í fréttum Stöðvar 2, sem bíða úrlausnar sinna mála á gistiheimili suður með sjó - og hafa sumir beiðið mánuðum saman. Aðeins einn hefur fengið hæli hér síðasta áratug, nokkrir fá tímabundið dvalarleyfi af mannúðarástæðum á ári - en hælisleitendurm hér hefur fjölgað mikið síðustu ár -og álagið á útlendingastofnun er mikið. En réttlætir það, að marga mánuði - eða jafnvel ár,- taki að gefa fólkinu svar um hvort það fær hæli hér á landi eða ekki. Hildur Dungal, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun, segir að þessi mál einkennist af því að fólk sé skilríkjalaust og ekki með nein gögn sem sanna um hverja er að ræða. Hún sagði að mestur tími stofnunarinnar færi í að staðreyna sannleiksgildi sögu þeirra og staðhæfinga og hvort þeir koma frá því landi sem þeir segjast vera frá. Og einnig að staðreyna sögu fólksins og ástæðu þess að það sækir um hæli. Hún sagði oft erfitt að staðreyna allar sögur sem koma inn á borð hjá stofnuninni. Hún sagði þau ekki skoða innihald umsóknarinnar og oft eru ástæðurnar þess eðlis að þær réttlæta ekki stöðu flóttamanns. Hún benti einnig á að oft væri fólk hreinlega að segja ósatt. Hún vildi einnig benda á að þeir sem væru komnir nú þegar væru 31 flóttamaður sem þegar væru búnir að fá viðurkenningu á því að þeir hefðu stöðu flóttamanna. Það leitar aðstoðar í fyrsta griðlandi eins og lögin segja til um og fá stöðu sína viðurkennda.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Sjá meira