Getum engan unnið 30. október 2005 19:45 Það er erfitt að vera Sir Alex Ferguson í dag. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United sýndi leikmönnum liðsins enga miskunn í viðbrögðum sínum við niðurlægjandi 4-1 tapi fyrir Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann segir að Man Utd geti ekki unnið nokkurt einasta lið í því formi sem liðið er í þessa dagana. Liðið er 13 stigum á eftir toppliði Chelsea og hrasað niður í 6. sæti deildarinnar. Liðið getur nánast gleymt möguleikanum á enska meistaratitlinum enn eitt árið. "Við gætum ekki unnið eitt einasta lið með svona frammistöðu. Við erum ennþá að berjast við að ná upp stöðugleika í leik okkar en það er bara ekki að gerast. Við vorum á afturfótunum frá upphafi til enda gegn Boro og náðum okkur aldrei." sagði Sir Alex sem þurfti enn og aftur að horfa upp á einstaklingsmistök hins 29 milljóna punda landsliðsvarnarmanns, Rio Ferdinand sem kostaði tvö mörk gegn Boro. "Varnarleikurinn olli gríðarlegum vonbrigðum." Rio var að lokum skipt af velli fyrir Wes Brown. Þá gerði markvörðurinn Edwin van der Sar sjaldséð klaufamistök þegar hann missti inn skot af 30 metra færi frá Gaizka Mendieta og Kieran Richardson gaf vítaspyrnu sem Aiyegbeni Yakubu skoraði úr. Bresku dagblöðin tala nú um að Ferdinand muni missa sæti sitt í Man Utd þegar liðið heimsækir franska liðið Lille í Meistaradeildinni í vikunni. Markalaust jafntefli liðanna á Old Trafford fyrir tæpum tveimur vikum olli miklum vonbrigðum meðal stuðningsmanna Man Utd sem má heldur betur mun fífil sinn fegurri þessa dagana. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United sýndi leikmönnum liðsins enga miskunn í viðbrögðum sínum við niðurlægjandi 4-1 tapi fyrir Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann segir að Man Utd geti ekki unnið nokkurt einasta lið í því formi sem liðið er í þessa dagana. Liðið er 13 stigum á eftir toppliði Chelsea og hrasað niður í 6. sæti deildarinnar. Liðið getur nánast gleymt möguleikanum á enska meistaratitlinum enn eitt árið. "Við gætum ekki unnið eitt einasta lið með svona frammistöðu. Við erum ennþá að berjast við að ná upp stöðugleika í leik okkar en það er bara ekki að gerast. Við vorum á afturfótunum frá upphafi til enda gegn Boro og náðum okkur aldrei." sagði Sir Alex sem þurfti enn og aftur að horfa upp á einstaklingsmistök hins 29 milljóna punda landsliðsvarnarmanns, Rio Ferdinand sem kostaði tvö mörk gegn Boro. "Varnarleikurinn olli gríðarlegum vonbrigðum." Rio var að lokum skipt af velli fyrir Wes Brown. Þá gerði markvörðurinn Edwin van der Sar sjaldséð klaufamistök þegar hann missti inn skot af 30 metra færi frá Gaizka Mendieta og Kieran Richardson gaf vítaspyrnu sem Aiyegbeni Yakubu skoraði úr. Bresku dagblöðin tala nú um að Ferdinand muni missa sæti sitt í Man Utd þegar liðið heimsækir franska liðið Lille í Meistaradeildinni í vikunni. Markalaust jafntefli liðanna á Old Trafford fyrir tæpum tveimur vikum olli miklum vonbrigðum meðal stuðningsmanna Man Utd sem má heldur betur mun fífil sinn fegurri þessa dagana.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira