Aðeins þriðjungur félaga tekur þátt 2. nóvember 2005 15:28 MYND/Vísir Kauphöll Íslands heldur kynningardag fyrir markaðsaðila í London í næstu viku. Aðeins þriðjungur félaga í kauphöllinni tekur þátt í kynningunni. Kynningin verður sótt af völdum hópi fagfjárfesta og greiningaraðila en hún er haldin í húsakynnum kauphallarinnar í London. Þetta er annað árið í röð sem Kauphöll Íslands heldur slíkan kynningardag í Bretlandi en auk almennrar kynningar á íslenska markaðnum verða sérstakar kynningar frá sjö félögum: Bakkavör, Dagsbrún, FL Group, Íslandsbanka, Kaupþing Banka, Landsbankanum og Straumi-Burðarási. En er þörf fyrir svona kynningar fyrirtækja sem flest hver eru nú þegar með mikla starfsemi erlendis? Páll Harðarson, forstöðumaður rekstrarsviðs Kauphallarinnar, segir svo vera þrátt fyrir að mörg íslensk fyrirtæki hafi vakið aukna athygi erlendis undafarin misseri. Þarna komi nefnilega saman hópur fjárfesta sem séu líklegir til að beina sjónum sínum hingað til lands í nánustu framtíð. Tuttugu og fjögur félög eru skráð í Kauphöll Íslands. Aðspurður hvers vegna einungis þessi sjö félög taki þátt í kynningunni segir Páll að þeim félögum sem væru í mestri útrás hafi verið boðið að taka þátt og þessi hafi einfaldlega þekkst það boð. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
Kauphöll Íslands heldur kynningardag fyrir markaðsaðila í London í næstu viku. Aðeins þriðjungur félaga í kauphöllinni tekur þátt í kynningunni. Kynningin verður sótt af völdum hópi fagfjárfesta og greiningaraðila en hún er haldin í húsakynnum kauphallarinnar í London. Þetta er annað árið í röð sem Kauphöll Íslands heldur slíkan kynningardag í Bretlandi en auk almennrar kynningar á íslenska markaðnum verða sérstakar kynningar frá sjö félögum: Bakkavör, Dagsbrún, FL Group, Íslandsbanka, Kaupþing Banka, Landsbankanum og Straumi-Burðarási. En er þörf fyrir svona kynningar fyrirtækja sem flest hver eru nú þegar með mikla starfsemi erlendis? Páll Harðarson, forstöðumaður rekstrarsviðs Kauphallarinnar, segir svo vera þrátt fyrir að mörg íslensk fyrirtæki hafi vakið aukna athygi erlendis undafarin misseri. Þarna komi nefnilega saman hópur fjárfesta sem séu líklegir til að beina sjónum sínum hingað til lands í nánustu framtíð. Tuttugu og fjögur félög eru skráð í Kauphöll Íslands. Aðspurður hvers vegna einungis þessi sjö félög taki þátt í kynningunni segir Páll að þeim félögum sem væru í mestri útrás hafi verið boðið að taka þátt og þessi hafi einfaldlega þekkst það boð.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira