Útfæði erlends gjaldeyris frá landinu 4. nóvember 2005 07:30 MYND/RLS Talsvert útflæði erlends gjaldeyris var frá landinu í september síðastliðnum. Stafar það aðallega aferlendumverðbréfakaupum innlendra aðila. Einnig má gera ráð fyrir aukinni sölu íslenskra skuldabréfa til erlendra aðila á næstu misserum. Hrein erlend verðbréfakaup innlendra aðila námu samtals 9,5 milljörðum króna í september og er það6 milljörðum meiraen á sama tíma í fyrra. Erlend verðbréfakaup skapa útflæði af erlendum gjaldeyri sem getur veikt krónuna til skemmri tíma litið,einkum ef breytingar eru snöggar.Umtalsvert útflæði átti sér stað í september þar sem halli á vöruskiptum nam 12,5 milljörðum. Krónan styrktist samt sem áður um 4,3% í septemberog það máað einhverju leita rekja til skuldabréfaútgáfu erlendra aðila í íslenskum krónum. En frá þessu er skýrt í hálf fimm fréttum KB banka Hrein kaup á erlendum hlutabréfum námu alls 8,9 milljörðum króna í september og hafa þau aðeins einu sinni verið hærri eða í júlí sl. þegar kaupin námu 9,8 milljörðum króna. Hugsanlegt er að mikil kaup á erlendum hlutabréfum grundvallist á því að stærri fjárfestar hafi verið að kaupa undir 10% hlut í stórum fyrirtækjum með frekari kaup í huga. Gera má ráð fyrir því að sala skuldabréfa komi til með að aukast á næstu misserum en áhugi á íslenskum vöxtum endurspeglast í útgáfu erlendra aðila á skuldabréfum í íslenskum krónum og auknum áhuga erlendra aðila á íslenska hagkerfinu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira
Talsvert útflæði erlends gjaldeyris var frá landinu í september síðastliðnum. Stafar það aðallega aferlendumverðbréfakaupum innlendra aðila. Einnig má gera ráð fyrir aukinni sölu íslenskra skuldabréfa til erlendra aðila á næstu misserum. Hrein erlend verðbréfakaup innlendra aðila námu samtals 9,5 milljörðum króna í september og er það6 milljörðum meiraen á sama tíma í fyrra. Erlend verðbréfakaup skapa útflæði af erlendum gjaldeyri sem getur veikt krónuna til skemmri tíma litið,einkum ef breytingar eru snöggar.Umtalsvert útflæði átti sér stað í september þar sem halli á vöruskiptum nam 12,5 milljörðum. Krónan styrktist samt sem áður um 4,3% í septemberog það máað einhverju leita rekja til skuldabréfaútgáfu erlendra aðila í íslenskum krónum. En frá þessu er skýrt í hálf fimm fréttum KB banka Hrein kaup á erlendum hlutabréfum námu alls 8,9 milljörðum króna í september og hafa þau aðeins einu sinni verið hærri eða í júlí sl. þegar kaupin námu 9,8 milljörðum króna. Hugsanlegt er að mikil kaup á erlendum hlutabréfum grundvallist á því að stærri fjárfestar hafi verið að kaupa undir 10% hlut í stórum fyrirtækjum með frekari kaup í huga. Gera má ráð fyrir því að sala skuldabréfa komi til með að aukast á næstu misserum en áhugi á íslenskum vöxtum endurspeglast í útgáfu erlendra aðila á skuldabréfum í íslenskum krónum og auknum áhuga erlendra aðila á íslenska hagkerfinu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira