Þrælahald stundað í fótbolta 9. nóvember 2005 14:30 NordicPhotos/GettyImages Sextán ára knattspyrnumenn frá Afríku fara unnvörpum til Belgíu að reyna fyrir sér í atvinnumennskunni. Fæstir ná að uppfylla þann draum og þeir lenda á bótum hjá belgíska ríkinu. Þetta eru ekkert annað en nútíma þrælaviðskipti segir belgíski þingmaðurinn Jean Marie Dedecker sem hefur rannsakað málið og dregur upp ansi dökka mynd af viðskiptunum. Í tvö þá rannsakaði þingmaðurinn málið og komst að því að á þessu tímabili voru 442 nígerískir knattspyrnumenn, flestir 16 ára, sem lifðu á bótum hjá belgíska ríkinu eftir að hafa verið lokkaðir til Belgíu af umboðsmönnum og félögum í von um samning hjá atvinnumannaliðum. Þegar þriggja mánaða vegabréfsáritun leikmannanna rann út og í ljós kom að þeir fengu ekki samning, fengu þeir ekki greitt fyrir farinu heim og lentu á bótum hjá ríkinu. "Þetta er rotið kerfi sem er stjórnað af umboðsmönnum sem eru í samstarfi viðfjárhagslega sterk knattspyrnufélög," segir þingmaðurinn. Belgísk félög eiga knattspyrnu-akademíur í Nígeríu þar sem efnilegir leikmenn eru þjálfaðir í þeirri von að félagið geti selt þá síðar til stærri félaga í Evrópu fyrir stórar fjárhæðir. Félög eins og Arsenal, Man. Utd. og Ajax eru í góðu samstarfi við belgísk félög og þingmaðurinn bendir á að ítalska liðið Inter eigi eitt þúsund "þræla" eins og hann kallar leikmennina, víðs vegar í Afríku. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Í beinni: Grindavík - Haukar | Síðast komu Grindvíkingar á óvart Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Stólarnir þurfa að svara fyrir sig Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sjá meira
Sextán ára knattspyrnumenn frá Afríku fara unnvörpum til Belgíu að reyna fyrir sér í atvinnumennskunni. Fæstir ná að uppfylla þann draum og þeir lenda á bótum hjá belgíska ríkinu. Þetta eru ekkert annað en nútíma þrælaviðskipti segir belgíski þingmaðurinn Jean Marie Dedecker sem hefur rannsakað málið og dregur upp ansi dökka mynd af viðskiptunum. Í tvö þá rannsakaði þingmaðurinn málið og komst að því að á þessu tímabili voru 442 nígerískir knattspyrnumenn, flestir 16 ára, sem lifðu á bótum hjá belgíska ríkinu eftir að hafa verið lokkaðir til Belgíu af umboðsmönnum og félögum í von um samning hjá atvinnumannaliðum. Þegar þriggja mánaða vegabréfsáritun leikmannanna rann út og í ljós kom að þeir fengu ekki samning, fengu þeir ekki greitt fyrir farinu heim og lentu á bótum hjá ríkinu. "Þetta er rotið kerfi sem er stjórnað af umboðsmönnum sem eru í samstarfi viðfjárhagslega sterk knattspyrnufélög," segir þingmaðurinn. Belgísk félög eiga knattspyrnu-akademíur í Nígeríu þar sem efnilegir leikmenn eru þjálfaðir í þeirri von að félagið geti selt þá síðar til stærri félaga í Evrópu fyrir stórar fjárhæðir. Félög eins og Arsenal, Man. Utd. og Ajax eru í góðu samstarfi við belgísk félög og þingmaðurinn bendir á að ítalska liðið Inter eigi eitt þúsund "þræla" eins og hann kallar leikmennina, víðs vegar í Afríku.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Í beinni: Grindavík - Haukar | Síðast komu Grindvíkingar á óvart Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Stólarnir þurfa að svara fyrir sig Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti