Tvær rúður í afgreiðsluhúsi Bílaleigu Flugleiða við Akureyrarflugvöll voru sprengdar með heimatilbúnum sprengjum í nótt. Sprengjurnar virðast hafa verið límdar á rúðurnar og síðan sprengdar. Ekkert bendir til þess að sprengjuvargarnir hafi stolið neinu og eru þeir ófundnir.
Tvær rúður á bílaleigu sprengdar

Mest lesið






Af Alþingi til Fjallabyggðar
Innlent

Jónas Ingimundarson er látinn
Innlent


Steindór Andersen er látinn
Innlent
