Kópavogslögreglan lagði hald í tæp tvö hundruð grömm af fíkniefnum við húsleit í íbúð í Lindarhverfi í gærkvöldi. Sex manneskjur, sem voru í íbúðinni voru handteknar og færðar til yfirheyrslu. Fjórum var fljótlega sleppt, en í nótt játuðu tveir að hafa átt efnin og að hafa ætlað þau til sölu. Málið telst að mestu upplýst og var þeim sleppt undir morgun. Ákæruvaldið ákveður svo áframhaldið.
Fundu 200 g af fíkniefnum við húsleit í Kópavogi

Mest lesið






Af Alþingi til Fjallabyggðar
Innlent


Jónas Ingimundarson er látinn
Innlent

Steindór Andersen er látinn
Innlent
