Í dag var dregið í 32-liða úrslit bikarkeppninnar í körfubolta. Tveir af leikjunum verða viðureignir úrvalsdeildarliða, en það eru leikir Keflavíkur og Fjölnis annarsvegar og Skallagríms og ÍR hinsvegar.
32-liða úrslitin:
Sindri - Tindastóll
Keflavík - Fjölnir
Haukar b/Brokey - UMFG
Þór Þ. - FSU
Breiðablik - Keflavík b
Þróttur V./Leiknir - Höttur
Drangur - Valur
Skallagrímur - ÍR
Reynir S. - Hamar/Selfoss
ÍS - Snæfell
KFÍ - Haukar
KR b - Stjarnan
ÍA - Þór Ak.
UMFL - KR
Fjölnir b - UMFN
Valur b - Léttir