Ensku liðin áfram - Shevchenko skoraði fjögur 23. nóvember 2005 21:45 Shevchenko var ótrúlegur með Milan í kvöld og skoraði fjögur mörk NordicPhotos/GettyImages Ensku liðin Liverpool og Chelsea eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir leiki kvöldsins og úkraínski framherjinn Andriy Shevchenko hjá AC Milan undirstrikaði enn og aftur að hann er einn besti markaskorari heimsins þegar hann afgreiddi Fenerbahce með fjórum mörkum. Chelsea sigraði Anderlecht 2-0 á útivelli með mörkum frá Carvalho og Crespo snemma leiks. Eiður Smári jafnaði var í byrjunarliði Chelsea og er orðinn leikjahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópukeppni. Honum var skipt útaf þegar hálftími var liðinn af síðari hálfleik. Liverpool og Real Betis skyldu markalaus á Anfield, þar sem heimamenn fóru illa með færi sín - ekki síst Peter Crouch, sem virðist fyrirmunað að skora fyrir Liverpool. Porto og Rangers skyldu jöfn 1--1, AC Milan vann Fenerbahce 4-0 með fernu frá Shevchenko, Inter sigraði Artmedia 4-0, þar sem Adriano skoraði þrennu og Figo skoraði eitt. Real Madrid og Lyon skyldu jöfn í Madrid, Guti skoraði fyrir Real, en Carew jafnaði fyrir Lyon. Rosenborg og Olympiakos skyldu jöfn 1-1 og Schalke vann góðan 3-0 sigur á PSV Eindhoven, þar sem Kobiashvili skoraði þrennu, þar af tvö mörk úr vítaspyrnum. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira
Ensku liðin Liverpool og Chelsea eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir leiki kvöldsins og úkraínski framherjinn Andriy Shevchenko hjá AC Milan undirstrikaði enn og aftur að hann er einn besti markaskorari heimsins þegar hann afgreiddi Fenerbahce með fjórum mörkum. Chelsea sigraði Anderlecht 2-0 á útivelli með mörkum frá Carvalho og Crespo snemma leiks. Eiður Smári jafnaði var í byrjunarliði Chelsea og er orðinn leikjahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópukeppni. Honum var skipt útaf þegar hálftími var liðinn af síðari hálfleik. Liverpool og Real Betis skyldu markalaus á Anfield, þar sem heimamenn fóru illa með færi sín - ekki síst Peter Crouch, sem virðist fyrirmunað að skora fyrir Liverpool. Porto og Rangers skyldu jöfn 1--1, AC Milan vann Fenerbahce 4-0 með fernu frá Shevchenko, Inter sigraði Artmedia 4-0, þar sem Adriano skoraði þrennu og Figo skoraði eitt. Real Madrid og Lyon skyldu jöfn í Madrid, Guti skoraði fyrir Real, en Carew jafnaði fyrir Lyon. Rosenborg og Olympiakos skyldu jöfn 1-1 og Schalke vann góðan 3-0 sigur á PSV Eindhoven, þar sem Kobiashvili skoraði þrennu, þar af tvö mörk úr vítaspyrnum.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira