Skuldabréfaútgáfa erlendra aðila í íslenskum krónum nemur 10% af landsframleiðslu 24. nóvember 2005 09:15 MYND/Vísir Skuldabréfaútgáfa erlendra aðila í íslenskum krónum nemur nú 10% af landsframleiðslu. Deutsche Bank gaf í vikunni út skuldabréf í íslenskum krónum fyrir um einn milljarð króna en nokkurt hlé hafði verið á útgáfunni. Á seinni hluta næsta árs koma um fjörtíu milljarðar króna til greiðslu. Erlendir aðilar hafa gefið út skuldabréf í íslenskum krónum fyrir hundrað og fimmtán milljarða króna en það er um 10% af landsframleiðslu. Meðallengd skuldabréfanna er 18 mánuðir. Á seinni hluta næsta árs koma um 40 milljarðar eða um 4% af vergri landsframleiðslu til greiðslu. Á sama hátt og útgáfan hefur styrkt íslensku krónuna á þessu ári getur það veikt hana á næsta ári. Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, segir að það liggji nú þegar ljóst fyrir hvenær gjaldadagi bréfanna er á næsta ári. Það má því gera ráð fyrir að þeir sem séu að versla með krónur á gjaldeyrismarkaði taki strax tillit til þessa og verðleggi krónuna í takt við veikingaráhrif. Skuldabréfaútgáfan hefur mikil áhrif á gengi krónunnar. Ef útgáfan heldur áfram mun krónan haldast sterk en ef hún minnkar þá gefur krónan eftir. Edda segir að þetta megi sjá af því að nú þegar nokkuð hlé hafi verið á útgáfunni þá hafi krónan veikst lítillega. Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira
Skuldabréfaútgáfa erlendra aðila í íslenskum krónum nemur nú 10% af landsframleiðslu. Deutsche Bank gaf í vikunni út skuldabréf í íslenskum krónum fyrir um einn milljarð króna en nokkurt hlé hafði verið á útgáfunni. Á seinni hluta næsta árs koma um fjörtíu milljarðar króna til greiðslu. Erlendir aðilar hafa gefið út skuldabréf í íslenskum krónum fyrir hundrað og fimmtán milljarða króna en það er um 10% af landsframleiðslu. Meðallengd skuldabréfanna er 18 mánuðir. Á seinni hluta næsta árs koma um 40 milljarðar eða um 4% af vergri landsframleiðslu til greiðslu. Á sama hátt og útgáfan hefur styrkt íslensku krónuna á þessu ári getur það veikt hana á næsta ári. Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, segir að það liggji nú þegar ljóst fyrir hvenær gjaldadagi bréfanna er á næsta ári. Það má því gera ráð fyrir að þeir sem séu að versla með krónur á gjaldeyrismarkaði taki strax tillit til þessa og verðleggi krónuna í takt við veikingaráhrif. Skuldabréfaútgáfan hefur mikil áhrif á gengi krónunnar. Ef útgáfan heldur áfram mun krónan haldast sterk en ef hún minnkar þá gefur krónan eftir. Edda segir að þetta megi sjá af því að nú þegar nokkuð hlé hafi verið á útgáfunni þá hafi krónan veikst lítillega.
Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira