Strípuðu fjallabíl og skildu eftir við Rauðavatn 9. desember 2005 14:49 MYND/Vilhelm Bífrænir þjófar þurftu ekki langan tíma til að strípa jeppa sem þeir þeir stálu í Árbænum á þriðjudag. Flestallt nýtilegt var hreinsað úr honum á rúmum sólarhring að líkindum til þess að nýta í aðra bíla. Eigandi bílsins segir tjónið tölvuert. Nissan Patrol jeppa hjónanna Sveinbjörns Garðarssonar og Bjargar Stefánsdóttur var stolið frá heimili þeirra í Árbæ aðfararnótt þriðjudagsins. Lögregla fann hann svo daginn eftir þar sem honum hafði verið ekið út af vegi við Rauðavatn. Við nánari athugun kom í ljós að búið var að rífa úr flest allt innan úr og utan af bílnum, allt frá sætum og klæðningu til framstuðara og ljóskastara. Sveinbjörn segir þau hjónin hafa átt bílinn í eitt ár og að hann hefði verið í toppstandi enda svokallaður dekurbíll sem aðeins var notaður í fjallaferðir. Hann segir tjónið talsvert. Flestallt hafi verið tekið úr bílnum og ekki sé auðvelt að fá sams konar varahluti núna, en bíllinn er 13 ára. Hann telji að tjónið nemi 200-300 þúsund krónur. Sveinbjörn segir að bíllinn hafi ekki verið kaskótryggður þar sem þau hjónin hafi lítið notað hann og því fái hann tjónið ekki bætt. Þá segir hann lögreglu ekki bjartsýna á að bílhlutarnir finnist. Heilu bílarnir af svipaðri stærð finnist ekki og þá sé ekki mikil von til að partarnir finnist. Sveinbjörn útilokar ekki að gera bílinn upp aftur. Ef hann fái nýtilega bílaparta geti hann vel hugsað sér að laga bílinn eftir áramót. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira
Bífrænir þjófar þurftu ekki langan tíma til að strípa jeppa sem þeir þeir stálu í Árbænum á þriðjudag. Flestallt nýtilegt var hreinsað úr honum á rúmum sólarhring að líkindum til þess að nýta í aðra bíla. Eigandi bílsins segir tjónið tölvuert. Nissan Patrol jeppa hjónanna Sveinbjörns Garðarssonar og Bjargar Stefánsdóttur var stolið frá heimili þeirra í Árbæ aðfararnótt þriðjudagsins. Lögregla fann hann svo daginn eftir þar sem honum hafði verið ekið út af vegi við Rauðavatn. Við nánari athugun kom í ljós að búið var að rífa úr flest allt innan úr og utan af bílnum, allt frá sætum og klæðningu til framstuðara og ljóskastara. Sveinbjörn segir þau hjónin hafa átt bílinn í eitt ár og að hann hefði verið í toppstandi enda svokallaður dekurbíll sem aðeins var notaður í fjallaferðir. Hann segir tjónið talsvert. Flestallt hafi verið tekið úr bílnum og ekki sé auðvelt að fá sams konar varahluti núna, en bíllinn er 13 ára. Hann telji að tjónið nemi 200-300 þúsund krónur. Sveinbjörn segir að bíllinn hafi ekki verið kaskótryggður þar sem þau hjónin hafi lítið notað hann og því fái hann tjónið ekki bætt. Þá segir hann lögreglu ekki bjartsýna á að bílhlutarnir finnist. Heilu bílarnir af svipaðri stærð finnist ekki og þá sé ekki mikil von til að partarnir finnist. Sveinbjörn útilokar ekki að gera bílinn upp aftur. Ef hann fái nýtilega bílaparta geti hann vel hugsað sér að laga bílinn eftir áramót.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira