Hræddur við Ástrala 11. desember 2005 14:13 Sven eftir HM dráttinn í Leipzig á föstudaginn. MYND/Getty Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í fótbolta segist vera guðs lifandi feginn því að hafa ekki dregist í riðil með Áströlum á HM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Hann segist óttast Ástrala sérstaklega vegna þess hve mikill rígur er á milli þjóðanna í íþróttagreinum. "Enskumælandi þjóðir eru örvæntingafyllri í að vilja sigur gegn okkur í stórum keppnum sem er ástæða þess að ég vil ekki mæta Áströlum. Ég lít á þetta í mun víðara samhengi. Það er mikill íþróttarígur á milli þessarra tveggja þjóða. Það sem ég sá í sumar þegar Englendingar unnu heimsmeistarakeppnina í krikketi var magnað. Ef ég hefði vitað allt um ríginn á milli Englands og Ástralíu þá hefði ég aldrei viljað vináttuleikinn við Ástrala. Þetta var langt frá því að vera vináttuleikur. Þeir virkilega vildu vinna okkur, og gerðu það." sagði Sven en dregið var í riðla fyrir HM á föstudaginn þar sem Englendingar drógust í B-riðil ásamt Svíum, Paragvæ og Trinidad & Tobago.Ástarsamband við England? Landsliðsþjálfari Svía, Lars Lagerback sagði það ekki hafa komið sér á óvart að lið hans dróst með Englendingum í riðil. Þjóðirnar mættust á HM2002 þar sem liðinu skildu jöfn, 1-1. Hann er þó feginn því að hann fékk Englendinga en ekki Brasilíu eða Argentínu. "Ég er farinn að halda að við eigum í einhverskonar ástarsambandi við England. Ég verð samt að segja að ég hefði verið ánægðari ef við hefðum getað forðast England en þetta hefði hefði geta orðið verra ef við hefðum fengið Argentínu eða Brasilíu." sagði Lars. Svíar og Englendingar mætast í B-riðli í Köln, þriðjudaginn 20. júní. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í fótbolta segist vera guðs lifandi feginn því að hafa ekki dregist í riðil með Áströlum á HM sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Hann segist óttast Ástrala sérstaklega vegna þess hve mikill rígur er á milli þjóðanna í íþróttagreinum. "Enskumælandi þjóðir eru örvæntingafyllri í að vilja sigur gegn okkur í stórum keppnum sem er ástæða þess að ég vil ekki mæta Áströlum. Ég lít á þetta í mun víðara samhengi. Það er mikill íþróttarígur á milli þessarra tveggja þjóða. Það sem ég sá í sumar þegar Englendingar unnu heimsmeistarakeppnina í krikketi var magnað. Ef ég hefði vitað allt um ríginn á milli Englands og Ástralíu þá hefði ég aldrei viljað vináttuleikinn við Ástrala. Þetta var langt frá því að vera vináttuleikur. Þeir virkilega vildu vinna okkur, og gerðu það." sagði Sven en dregið var í riðla fyrir HM á föstudaginn þar sem Englendingar drógust í B-riðil ásamt Svíum, Paragvæ og Trinidad & Tobago.Ástarsamband við England? Landsliðsþjálfari Svía, Lars Lagerback sagði það ekki hafa komið sér á óvart að lið hans dróst með Englendingum í riðil. Þjóðirnar mættust á HM2002 þar sem liðinu skildu jöfn, 1-1. Hann er þó feginn því að hann fékk Englendinga en ekki Brasilíu eða Argentínu. "Ég er farinn að halda að við eigum í einhverskonar ástarsambandi við England. Ég verð samt að segja að ég hefði verið ánægðari ef við hefðum getað forðast England en þetta hefði hefði geta orðið verra ef við hefðum fengið Argentínu eða Brasilíu." sagði Lars. Svíar og Englendingar mætast í B-riðli í Köln, þriðjudaginn 20. júní.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira