Fótbolta eða júdó? 11. desember 2005 14:54 Knattspyrnustjóri Arsenal, Arsene Wenger segir að Alan Shearer, fyrirliði Newcastle komist upp með meira en aðrir leikmenn. Wenger er ósáttur við frammistöðu dómarans Dermot Gallagher þegar Arsenal tapaði 1-0 fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en Arsenal lék manni færri eftir að Gilberto fékk rauða spjaldið eftir 57 mínútna leik liðanna á St James Park. "Ég er ekki alveg að skilja þetta. Ég vil alla vega fá almennilega útskýringu á því hvenær um brot er að ræða þegar boltinn er í loftinu. Þá get ég alla vega farið yfir það með mínum mönnum á æfingu og sagt við þá; Sko, þið megið stökkva eftir boltanum en fara fyrst í manninn sem stekkur með ykkur. Alan Shearer er þannig gaur sem fer fyrst á leikmanninn og stekkur svo í boltann og kemst of oft upp með það." segir Wenger sem saknar þess að sínir menn fái að spila venjulegan fótbolta að eigin sögn. "Í Evrópu væri þetta ekki leyfilegt. Við verðum að ákveða okkur hvort við viljum spila fótbolta eða jódó." segir Wenger og er greinilega orðinn þreyttur á því að vissir leikmenn eigi meira inni hjá dómnurunum en aðrir. "Mér finnst Shearer hafa allt of mikil áhrif á dómarann og komast upp með meira en aðrir leikmenn. Hann fékk eitt gult spjald á 90. mínútu af því leikurinn var að verða búinn. Þetta spjald var fyrir mér meira til sýnis en annað." bætti Wenger við en þetta var fimmti ósigur Arsenal á útivelli í deildinni í vetur. Liðið er í 6. sæti deildarinnar og heilum 17 stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira
Knattspyrnustjóri Arsenal, Arsene Wenger segir að Alan Shearer, fyrirliði Newcastle komist upp með meira en aðrir leikmenn. Wenger er ósáttur við frammistöðu dómarans Dermot Gallagher þegar Arsenal tapaði 1-0 fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en Arsenal lék manni færri eftir að Gilberto fékk rauða spjaldið eftir 57 mínútna leik liðanna á St James Park. "Ég er ekki alveg að skilja þetta. Ég vil alla vega fá almennilega útskýringu á því hvenær um brot er að ræða þegar boltinn er í loftinu. Þá get ég alla vega farið yfir það með mínum mönnum á æfingu og sagt við þá; Sko, þið megið stökkva eftir boltanum en fara fyrst í manninn sem stekkur með ykkur. Alan Shearer er þannig gaur sem fer fyrst á leikmanninn og stekkur svo í boltann og kemst of oft upp með það." segir Wenger sem saknar þess að sínir menn fái að spila venjulegan fótbolta að eigin sögn. "Í Evrópu væri þetta ekki leyfilegt. Við verðum að ákveða okkur hvort við viljum spila fótbolta eða jódó." segir Wenger og er greinilega orðinn þreyttur á því að vissir leikmenn eigi meira inni hjá dómnurunum en aðrir. "Mér finnst Shearer hafa allt of mikil áhrif á dómarann og komast upp með meira en aðrir leikmenn. Hann fékk eitt gult spjald á 90. mínútu af því leikurinn var að verða búinn. Þetta spjald var fyrir mér meira til sýnis en annað." bætti Wenger við en þetta var fimmti ósigur Arsenal á útivelli í deildinni í vetur. Liðið er í 6. sæti deildarinnar og heilum 17 stigum á eftir toppliði Chelsea.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira