Skattbyrði allra nema þeirra tekjuhæstu eykst 16. desember 2005 22:00 Skattbyrði allra nema hinna tekjuhæstu hefur aukist þrátt fyrir skattalækkanir síðustu ára. Skattbyrði hefur aukist hjá öllum síðustu tvö árin, nema þeim tekjuhæstu. Hjá þeim hefur skattbyrðin lækkað. Þrátt fyrir skattalækkanir síðustu ára, sem stjórnarflokkarnir komu sér saman um í upphafi kjörtímabilsins, hefur skattbyrði flestra landsmanna hækkað síðustu árin að því er fram kemur í svari Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra við fyrirspurn Rannveigar Guðmundsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Skattbyrðin er þá reiknuð með því að talinn er saman tekjuskattur, hátekjuskattur, útsvar og fjármagnstekjuskattur sem hlutfall af tekjum en frá dragast barnabætur og vaxtabætur. Athygli vekur að skattbyrði þeirra tíu prósenta hjóna og sambúðarfólks sem hafa lægstar tekjur hækkar mest, eða um 2,9 prósentustig milli áranna 2002 og 2004. Skattbyrði tíu prósentanna sem hæstar tekjur hafa lækkaði hins vegar um 1,7 prósentustig á sama tíma. Rannveig Guðmundsdóttir segir að þetta hafi verið fyrirséð þegar ríkisstjórnin hafi ákveðið að lækka tekjuskattsprósentuna en láta persónuafsláttinn standa í stað. Slík breyting hafi alltaf í för með sér að þeir sem njóta mest góðs af eru þeir tekjuhæstu en lág- og miðtekjufólk hagnist síður á breytingunni. Fréttir Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Skattar og tollar Stj.mál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Skattbyrði hefur aukist hjá öllum síðustu tvö árin, nema þeim tekjuhæstu. Hjá þeim hefur skattbyrðin lækkað. Þrátt fyrir skattalækkanir síðustu ára, sem stjórnarflokkarnir komu sér saman um í upphafi kjörtímabilsins, hefur skattbyrði flestra landsmanna hækkað síðustu árin að því er fram kemur í svari Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra við fyrirspurn Rannveigar Guðmundsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Skattbyrðin er þá reiknuð með því að talinn er saman tekjuskattur, hátekjuskattur, útsvar og fjármagnstekjuskattur sem hlutfall af tekjum en frá dragast barnabætur og vaxtabætur. Athygli vekur að skattbyrði þeirra tíu prósenta hjóna og sambúðarfólks sem hafa lægstar tekjur hækkar mest, eða um 2,9 prósentustig milli áranna 2002 og 2004. Skattbyrði tíu prósentanna sem hæstar tekjur hafa lækkaði hins vegar um 1,7 prósentustig á sama tíma. Rannveig Guðmundsdóttir segir að þetta hafi verið fyrirséð þegar ríkisstjórnin hafi ákveðið að lækka tekjuskattsprósentuna en láta persónuafsláttinn standa í stað. Slík breyting hafi alltaf í för með sér að þeir sem njóta mest góðs af eru þeir tekjuhæstu en lág- og miðtekjufólk hagnist síður á breytingunni.
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Skattar og tollar Stj.mál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira