Maður var handtekinn á Akureyrarflugvelli í gær eftir að lítið magn af hassi fannst í farangri hans. Lögreglan á Akureyri er með átak í gangi og er grannt fylgst með öllum farþegum og farangri þeirra sem þar fara um. Lögreglan biður fólk um að hugsa sig tvisvar um þegar það pakkar niður fyrir ferðalagið, því ef dóp sé í töskunum, mun lögreglan finna það.
Fundu hass á manni á Akureyrarflugvelli

Mest lesið

Steindór Andersen er látinn
Innlent



Jónas Ingimundarson er látinn
Innlent

Rekstur hestaleigu stöðvaður
Innlent




