Spartak frá Moskvu samþykkti í gær tilboð Manchester United í serbneska varnarmanninn Nemanja Vidic, sem væntanlega gengur í raðir enska liðsins eftir áramótin ef hann lýkur læknisskoðun og samþykkir tilboð Manchester United. Vidic er sterkur miðvörður og hefur verið orðaður við nokkur önnur lið eftir að hann lýsti því yfir fyrir skömmu að hann vildi fara frá Spartak.
Hefur samþykkt að ganga í raðir United

Mest lesið


Hörður undir feldinn
Körfubolti





Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin
Íslenski boltinn


Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið
Körfubolti
