Aston Villa leiðir 1-0 í hálfleik gegn Everton á Villa Park í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var Milan Baros sem skoraði mark Aston Villa á 35. mínútu, en bæði þessi lið þurfa mjög nauðsynlega á stigum að halda í dag.
Aston Villa yfir gegn Everton

Mest lesið








„Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“
Körfubolti

Hollywood-liðið komið upp í B-deild
Fótbolti

„Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“
Íslenski boltinn