Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson hjá Tottenham Hotspurs hefur verið lánaður til sænska liðsins Malmö út tímabilið, en Emil á enn nokkuð eftir af samningi sínum við enska liðið. Emil vonast til að fá með þessu tækifæri til að spila með aðalliði Malmö, en hann hefur sem kunngt er verið að leika með varaliði Tottenham.
Lánaður til Malmö í Svíðþjóð

Mest lesið


Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin
Íslenski boltinn

„Svona er úrslitakeppnin“
Handbolti


„Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“
Körfubolti

Dramatík í Manchester
Enski boltinn


Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi
Íslenski boltinn

