Ruslið burt úr borginni 20. júlí 2006 06:30 Vilhjálmur Þ. VIlhjálmsson borgarstjóri Ræðst til atlögu gegn veggjakroti í hreinsunarátaki Reykjavíkur. Hreinsunarátak Reykjavíkur undir slagorðunum „Tökum upp hanskann fyrir Reykjavík“ hefst formlega á laugardag. Jón Kristinn Snæhólm, aðstoðarmaður borgarstjóra, segir íbúa borgarinnar hafa kvartað undan sóðaskap og því sé verið að svara því ákalli með því að gera átak í umhverfismálum í borginni. Í Breiðholti eru langflest opin svæði og hverfið fjölmennt og því þótti tilvalið að hefja átakið þar. Laugardaginn 22. júlí er ætlunin að fá íbúa hverfisins til liðs við starfsmenn borgarinnar í því að snyrta hverfin; tína rusl, hreinsa veggjakrot, leggja torfur og laga net á fótboltamörkum svo eitthvað sé nefnt. Jón segir að síðan núverandi borgarstjórn tók við völdum hafi verið gert átak í að fegra umhverfið og nú sé komið að einstökum hverfum. „Við byrjum á Breiðholtinu og vonumst til að komast í hreinsunarátak í öðru hverfi í ágúst.“ Jón segir að hugmyndinni hafi verið mjög vel tekið og segir hann að 200 manns hafi mætt á kynningarfund vegna verkefnisins í síðustu viku. Jón vonast til að fólk taki sér tíma til að mæta á laugardaginn því átakið gangi ekki nema með aðstoð íbúanna. Innlent Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Sjá meira
Hreinsunarátak Reykjavíkur undir slagorðunum „Tökum upp hanskann fyrir Reykjavík“ hefst formlega á laugardag. Jón Kristinn Snæhólm, aðstoðarmaður borgarstjóra, segir íbúa borgarinnar hafa kvartað undan sóðaskap og því sé verið að svara því ákalli með því að gera átak í umhverfismálum í borginni. Í Breiðholti eru langflest opin svæði og hverfið fjölmennt og því þótti tilvalið að hefja átakið þar. Laugardaginn 22. júlí er ætlunin að fá íbúa hverfisins til liðs við starfsmenn borgarinnar í því að snyrta hverfin; tína rusl, hreinsa veggjakrot, leggja torfur og laga net á fótboltamörkum svo eitthvað sé nefnt. Jón segir að síðan núverandi borgarstjórn tók við völdum hafi verið gert átak í að fegra umhverfið og nú sé komið að einstökum hverfum. „Við byrjum á Breiðholtinu og vonumst til að komast í hreinsunarátak í öðru hverfi í ágúst.“ Jón segir að hugmyndinni hafi verið mjög vel tekið og segir hann að 200 manns hafi mætt á kynningarfund vegna verkefnisins í síðustu viku. Jón vonast til að fólk taki sér tíma til að mæta á laugardaginn því átakið gangi ekki nema með aðstoð íbúanna.
Innlent Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Sjá meira