Unnið eins hratt og kostur er 29. júlí 2006 08:15 Dagný Jónsdóttir Fátækt og úrræðaleysi einkenna aðstæður margra geðfatlaðra, að sögn Auðar Styrkársdóttur, talsmanns aðstandendahóps geðfatlaðra. Nú er búið að gera stórátak í búsetumálum fatlaðra en geðfatlaðir sitja eftir. Sonur Auðar, sem á við geðsjúkdóm að stríða, getur farið í sjálfstæða búsetu eftir ár en þau úrræði eru ekki fyrir hendi nú. Auður segir að skýrsla sem gefin var út um félagslegar aðstæður geðfatlaðra sýni að aðstæður þeirra séu í sumum tilfellum ekki boðlegar. Geðdeildir LSH hafa hlaupið undir bagga og á Kleppspítala búa geðfatlaðir sem ættu í raun heima á sambýli. Dagný Jónsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sem fer fyrir verkefnisstjórn um uppbyggingu í þágu geðfatlaðra, segir að í stjórninnni sé búið að vinna mikið starf. Hún segir að nú liggi fyrir grófur rammi um þau búsetuúrræði sem komið verði á fót á tímabilinu 2006 til 2010. Í tengslum við verkefnisstjórnina skipaði félagsmálaráðherra fimm manna ráðgjafarhóp sem unnið hefur að málefnum geðfatlaðra. Dagný segir að fyrstu búsetuúrræðin fyrir geðfatlaða verði tilbúin á þessu ári. Ég er sátt við gang mála í nefndinni, segir Dagný og bætir við að þar sé unnið eins hratt og kostur sé. Innlent Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Sjá meira
Fátækt og úrræðaleysi einkenna aðstæður margra geðfatlaðra, að sögn Auðar Styrkársdóttur, talsmanns aðstandendahóps geðfatlaðra. Nú er búið að gera stórátak í búsetumálum fatlaðra en geðfatlaðir sitja eftir. Sonur Auðar, sem á við geðsjúkdóm að stríða, getur farið í sjálfstæða búsetu eftir ár en þau úrræði eru ekki fyrir hendi nú. Auður segir að skýrsla sem gefin var út um félagslegar aðstæður geðfatlaðra sýni að aðstæður þeirra séu í sumum tilfellum ekki boðlegar. Geðdeildir LSH hafa hlaupið undir bagga og á Kleppspítala búa geðfatlaðir sem ættu í raun heima á sambýli. Dagný Jónsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sem fer fyrir verkefnisstjórn um uppbyggingu í þágu geðfatlaðra, segir að í stjórninnni sé búið að vinna mikið starf. Hún segir að nú liggi fyrir grófur rammi um þau búsetuúrræði sem komið verði á fót á tímabilinu 2006 til 2010. Í tengslum við verkefnisstjórnina skipaði félagsmálaráðherra fimm manna ráðgjafarhóp sem unnið hefur að málefnum geðfatlaðra. Dagný segir að fyrstu búsetuúrræðin fyrir geðfatlaða verði tilbúin á þessu ári. Ég er sátt við gang mála í nefndinni, segir Dagný og bætir við að þar sé unnið eins hratt og kostur sé.
Innlent Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Sjá meira