Vexti á lánum þarf að lækka 8. ágúst 2006 07:45 Árni Mathiesen Kostnaður við lántöku vegna íbúðakaupa getur verið allt að tvöfalt hærri hér á landi en á evrusvæðinu, sé miðað við hefðbundin húsnæðislán. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir kostnað við íbúðalán hér á landi óviðunandi fyrir almenning í landinu. „Annars vegar er verðbólgan heimatilbúin og almenningur þarf að greiða hátt verð fyrir misheppnaða en sjálfstæða hagstjórn, þar sem íslenska krónan er í aðalhlutverki. Vandinn er sá í hnotskurn að hagstjórnin hér innanlands er ekki nægilega góð. Og síðan er það íslenskan krónan, sem skoppar eins og korktappi í alþjóðlegum fjárhagseigendum. Fyrirtæki og stóreignamenn hafa aðgang að evrópskum kjörum en ekki almenningur í landinu, og það er óviðunandi.“ Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir breytingar á Íbúðalánasjóði í vændum og vonast til þess að vaxtakjör batni eins mikið og kostur er. „Það urðu breytingar á húsnæðismarkaðnum sem lækkuðu vaxtakostnaðinn við lán mikið, en þær leiddu til þenslu á húsnæðismarkaði sem við erum enn að glíma við. Endurskoðun á Íbúðalánasjóði stendur yfir. Það þarf að fara varlega í sakirnar þegar farið er út í breytingar á þessum markaði, en að sjálfsögðu eigum við að stefna að eins góðum vaxtakjörum og kostur er.“ Innlent Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Sjá meira
Kostnaður við lántöku vegna íbúðakaupa getur verið allt að tvöfalt hærri hér á landi en á evrusvæðinu, sé miðað við hefðbundin húsnæðislán. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir kostnað við íbúðalán hér á landi óviðunandi fyrir almenning í landinu. „Annars vegar er verðbólgan heimatilbúin og almenningur þarf að greiða hátt verð fyrir misheppnaða en sjálfstæða hagstjórn, þar sem íslenska krónan er í aðalhlutverki. Vandinn er sá í hnotskurn að hagstjórnin hér innanlands er ekki nægilega góð. Og síðan er það íslenskan krónan, sem skoppar eins og korktappi í alþjóðlegum fjárhagseigendum. Fyrirtæki og stóreignamenn hafa aðgang að evrópskum kjörum en ekki almenningur í landinu, og það er óviðunandi.“ Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir breytingar á Íbúðalánasjóði í vændum og vonast til þess að vaxtakjör batni eins mikið og kostur er. „Það urðu breytingar á húsnæðismarkaðnum sem lækkuðu vaxtakostnaðinn við lán mikið, en þær leiddu til þenslu á húsnæðismarkaði sem við erum enn að glíma við. Endurskoðun á Íbúðalánasjóði stendur yfir. Það þarf að fara varlega í sakirnar þegar farið er út í breytingar á þessum markaði, en að sjálfsögðu eigum við að stefna að eins góðum vaxtakjörum og kostur er.“
Innlent Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Sjá meira