Skaut heimiliskött með riffli 21. september 2006 08:30 Á góðri stundu Kiddi og Didda voru mestu mátar. Didda var skotin af nágranna með riffli og hefur nágranninn játað verknaðinn. Mynd/KK Karlmaður á sjötugsaldri hefur játað við yfirheyrslur hjá lögreglunni á Egilsstöðum að hafa skotið heimiliskött á Egilsstöðum í bakgarði vídeóleigunnar Vídeóflugunnar 6. maí síðastliðinn. Vopnið sem hann notaði var 22 kalibera riffill. Ástæða verknaðarins, að sögn mannsins, var sú að hann vildi passa upp á fuglalífið í garðinum við íbúðarhús sitt. Kristinn Kristmundsson, eigandi kattarins, segir að eina leiðin fyrir manninn til að skjóta köttinn þennan dag hafi verið að skjóta hann af svölum íbúðarhúss síns. Kristinn lýsti atvikum á eftirfarandi hátt í samtali við Fréttablaðið: „Didda skreið helsærð úr bakgarðinum inn í íbúðarhúsið þar sem henni blæddi út. Hún komst inn í húsið og ég fann hana við rúm þar sem hún hefur ætlað sér að fara uppí. Þá var hún rænulaus en svo dó hún á meðan ég var að tala við lækninn.“ Kristinn hefur fengið staðfest hjá dýralækni að kúlan gekk inn við rófuna á kettinum, rauf slagæð í afturfæti og fór út í gegnum kviðarholið. Hann segir verknaðinn enn alvarlegri fyrir þá sök að ungt barn var í garðinum stuttu áður en dýrið var skotið og börn séu að leik við húsið allt árið um kring. Að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum er málið enn í rannsókn en að sögn lögfræðings varðar athæfi mannsins við hegningarlög, skotvopnalög og dýraverndunarlög. Skaðabótaskylda í máli eins og þessu mun vera ótvíræð. Innlent Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Sjá meira
Karlmaður á sjötugsaldri hefur játað við yfirheyrslur hjá lögreglunni á Egilsstöðum að hafa skotið heimiliskött á Egilsstöðum í bakgarði vídeóleigunnar Vídeóflugunnar 6. maí síðastliðinn. Vopnið sem hann notaði var 22 kalibera riffill. Ástæða verknaðarins, að sögn mannsins, var sú að hann vildi passa upp á fuglalífið í garðinum við íbúðarhús sitt. Kristinn Kristmundsson, eigandi kattarins, segir að eina leiðin fyrir manninn til að skjóta köttinn þennan dag hafi verið að skjóta hann af svölum íbúðarhúss síns. Kristinn lýsti atvikum á eftirfarandi hátt í samtali við Fréttablaðið: „Didda skreið helsærð úr bakgarðinum inn í íbúðarhúsið þar sem henni blæddi út. Hún komst inn í húsið og ég fann hana við rúm þar sem hún hefur ætlað sér að fara uppí. Þá var hún rænulaus en svo dó hún á meðan ég var að tala við lækninn.“ Kristinn hefur fengið staðfest hjá dýralækni að kúlan gekk inn við rófuna á kettinum, rauf slagæð í afturfæti og fór út í gegnum kviðarholið. Hann segir verknaðinn enn alvarlegri fyrir þá sök að ungt barn var í garðinum stuttu áður en dýrið var skotið og börn séu að leik við húsið allt árið um kring. Að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum er málið enn í rannsókn en að sögn lögfræðings varðar athæfi mannsins við hegningarlög, skotvopnalög og dýraverndunarlög. Skaðabótaskylda í máli eins og þessu mun vera ótvíræð.
Innlent Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Sjá meira