Félaginu gerðar upp skoðanir 25. september 2006 04:45 Sigurbjörn Sveinsson formaður Læknafélags Íslands segir svæfingar- og gjörgæslulækna hafa gert Læknafélaginu upp skoðanir. Læknafélagi Íslands hafa verið gerðar upp skoðanir af hálfu Félags svæfingar- og gjörgæslulækna. Gengið sé út frá staðlausum stöfum þegar fullyrt sé að Læknafélagið vilji tefja framkvæmdir á uppbyggingu nýs sjúkrahúss við Hringbraut. Þær framkvæmdir hafi Læknafélagið stutt opinberlega frá árinu 2000. Þetta segir Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands, um yfirlýsingar svæfingar- og gjörgæslulæknafélagsins. Í yfirlýsingu frá stjórn svæfingar- og gjörgæslulæknafélagsins segir að málflutningur Læknafélagsins á síðasta aðalfundi þess þyki svo fjarstæðukenndur að ýmsir félagsmanna hafi hvatt stjórnina að leita leiða til að segja skilið við Læknafélag Íslands þar sem ljóst sé að þeir eigi enga samleið með öflum sem þar virðist ráða ríkjum. Sigurbjörn segir þessar harðorðu yfirlýsingar svæfingar- og gjörgæslulæknafélagsins um úrsögn einnig staðlausar þar sem það sé sérgreinafélag lækna sem eigi ekki aðild að Læknafélagi Íslands. Því sé marklaust að tala um úrsögn þess. „Þetta er dæmi um mál þar sem hlutirnir hafa ekki verið skoðaðir nægilega vel áður en farið var af stað með yfirlýsingar,“ segir Sigurbjörn. Innlent Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Sjá meira
Læknafélagi Íslands hafa verið gerðar upp skoðanir af hálfu Félags svæfingar- og gjörgæslulækna. Gengið sé út frá staðlausum stöfum þegar fullyrt sé að Læknafélagið vilji tefja framkvæmdir á uppbyggingu nýs sjúkrahúss við Hringbraut. Þær framkvæmdir hafi Læknafélagið stutt opinberlega frá árinu 2000. Þetta segir Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands, um yfirlýsingar svæfingar- og gjörgæslulæknafélagsins. Í yfirlýsingu frá stjórn svæfingar- og gjörgæslulæknafélagsins segir að málflutningur Læknafélagsins á síðasta aðalfundi þess þyki svo fjarstæðukenndur að ýmsir félagsmanna hafi hvatt stjórnina að leita leiða til að segja skilið við Læknafélag Íslands þar sem ljóst sé að þeir eigi enga samleið með öflum sem þar virðist ráða ríkjum. Sigurbjörn segir þessar harðorðu yfirlýsingar svæfingar- og gjörgæslulæknafélagsins um úrsögn einnig staðlausar þar sem það sé sérgreinafélag lækna sem eigi ekki aðild að Læknafélagi Íslands. Því sé marklaust að tala um úrsögn þess. „Þetta er dæmi um mál þar sem hlutirnir hafa ekki verið skoðaðir nægilega vel áður en farið var af stað með yfirlýsingar,“ segir Sigurbjörn.
Innlent Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Sjá meira