Áreitt með sms 3. október 2006 01:30 Þorbjörg Inga Jónsdóttir, lögmaðursegir barnsföður konunnar áreita hana með skilaboðum um að hann sé farinn með barnið úr landi og komi ekki aftur. Lagabreytingar sem gerðar hafa verið á barnalögum undanfarin ár hafa fyrst og fremst verið til þess fallnar að auka réttindi forsjárlausa foreldrisins. Þetta hefur verið gert á kostnað öryggis barna. Þetta segir Þorbjörg Inga Jónsdóttir lögmaður konu af erlendum uppruna sem ekki hefur fengið aðstoð barnaverndaryfirvalda á Álftanesi til að sækja barn sitt til forsjárlauss föður. Barninu hefur hann haldið í leyfisleysi frá því í ágúst og hefur það ekki hafið skólagöngu eins og lög gera ráð fyrir. Þorbjörg segir föðurinn einnig hafa áreitt móðurina með símaskilaboðum um að hann sé farinn til útlanda með barnið og muni ekki snúa til baka. Þetta segir Þorbjörg ekki rétt en segir áreitið valda móðurinni miklum andlegum sárauka. Móðirin flúði af heimilinu árið 2003 og kærði manninn fyrir ofbeldi. Maðurinn var þó sýknaður þar sem dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að konan hefði kunnað að hafa reitt hann til reiði og kynni því að eiga sök á obeldinu. Í fyrstu áttu þau að hafa sameiginlegt forræði en Hæstiréttur hafi úrskurðað móðurina hæfari til að annast barnið árið 2005. Þorbjörg segir málið hafa verið mjög faglega unnið. Hún segir aðgerðaleysi kerfisins óskiljanlegt. Innlent Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Sjá meira
Lagabreytingar sem gerðar hafa verið á barnalögum undanfarin ár hafa fyrst og fremst verið til þess fallnar að auka réttindi forsjárlausa foreldrisins. Þetta hefur verið gert á kostnað öryggis barna. Þetta segir Þorbjörg Inga Jónsdóttir lögmaður konu af erlendum uppruna sem ekki hefur fengið aðstoð barnaverndaryfirvalda á Álftanesi til að sækja barn sitt til forsjárlauss föður. Barninu hefur hann haldið í leyfisleysi frá því í ágúst og hefur það ekki hafið skólagöngu eins og lög gera ráð fyrir. Þorbjörg segir föðurinn einnig hafa áreitt móðurina með símaskilaboðum um að hann sé farinn til útlanda með barnið og muni ekki snúa til baka. Þetta segir Þorbjörg ekki rétt en segir áreitið valda móðurinni miklum andlegum sárauka. Móðirin flúði af heimilinu árið 2003 og kærði manninn fyrir ofbeldi. Maðurinn var þó sýknaður þar sem dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að konan hefði kunnað að hafa reitt hann til reiði og kynni því að eiga sök á obeldinu. Í fyrstu áttu þau að hafa sameiginlegt forræði en Hæstiréttur hafi úrskurðað móðurina hæfari til að annast barnið árið 2005. Þorbjörg segir málið hafa verið mjög faglega unnið. Hún segir aðgerðaleysi kerfisins óskiljanlegt.
Innlent Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Sjá meira