Kostuðu nýju vatnsbólin í Grindavík 3. október 2006 06:30 ríkisstjórnin 1989 Ákveðið var í ríkisstjórnartíð Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra og Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkisráðherra að láta Bandaríkjamenn kosta flutning vatnsbólanna gegn því að þeir losnuðu undan frekari ábyrgð. Bandaríkjamenn hafa veitt tólf milljónir dollara, eða um átta hundruð milljónir króna, í ýmis verkefni á Keflavíkurflugvelli og telja sig þar með hafa uppfyllt skyldur sínar. Þetta kemur fram í úttekt sem bandarísk stjórnvöld létu gera á stöðu umhverfismála á varnarsvæðunum í sumar. Í úttektinni kemur fram að Bandaríkjamenn fjármögnuðu nýtt vatnsból fyrir rúmlega 600 milljónir króna árið 1989 þegar þremur gömlum vatnsbólum Keflvíkinga og Njarðvíkinga var lokað. Mengun hafði mælst í tveimur þeirra en hún var undir bandarískum og evrópskum stöðlum. Mengunin var til komin vegna afísunarefna af flugvellinum í Njarðvík og frá æfingasvæði slökkviliðsins, að sögn Magnúsar H. Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja. Hann telur sérkennilegt að engar reglur banni mengun jarðvegs á Íslandi. Ákveðið var í ríkisstjórnartíð Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra og Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkisráðherra að færa vatnsbólið í hraunið við Grindavík. Bandaríkjamennirnir fjármögnuðu flutninginn gegn því að firra sig frekari ábyrgð. Innlent Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Sjá meira
Bandaríkjamenn hafa veitt tólf milljónir dollara, eða um átta hundruð milljónir króna, í ýmis verkefni á Keflavíkurflugvelli og telja sig þar með hafa uppfyllt skyldur sínar. Þetta kemur fram í úttekt sem bandarísk stjórnvöld létu gera á stöðu umhverfismála á varnarsvæðunum í sumar. Í úttektinni kemur fram að Bandaríkjamenn fjármögnuðu nýtt vatnsból fyrir rúmlega 600 milljónir króna árið 1989 þegar þremur gömlum vatnsbólum Keflvíkinga og Njarðvíkinga var lokað. Mengun hafði mælst í tveimur þeirra en hún var undir bandarískum og evrópskum stöðlum. Mengunin var til komin vegna afísunarefna af flugvellinum í Njarðvík og frá æfingasvæði slökkviliðsins, að sögn Magnúsar H. Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja. Hann telur sérkennilegt að engar reglur banni mengun jarðvegs á Íslandi. Ákveðið var í ríkisstjórnartíð Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra og Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkisráðherra að færa vatnsbólið í hraunið við Grindavík. Bandaríkjamennirnir fjármögnuðu flutninginn gegn því að firra sig frekari ábyrgð.
Innlent Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Sjá meira