Frumvarpið sagt vera skáldsaga 7. október 2006 07:30 Árni M. Mathiesen Fjármálaráðherra mælti fyrir fjárlagafrumvarpi ársins 2007 á Alþingi í gær. MYND/Anton Framtíðarskáldsaga, var orðið sem Helgi Hjörvar í Samfylkingunni valdi fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem tekið var til fyrstu umræðu á Alþingi í gær. Sagði hann frumvarpið ávísun á áframhaldandi ójöfnuð í samfélaginu. Stjórnarandstæðingar komu víða við í gagnrýni sinni og lögðu ýmist áherslu á einstaka liði frumvarpsins eða grunnforsendur þess. Katrín Júlíusdóttir þingmaður Samfylkingarinnar gagnrýndi lækkun vaxtabóta og Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, harmaði skattastefnu ríkisstjórnarinnar en Jón Bjarnason þingmaður VG sagði tekjur ríkisins byggjast um of á stóriðjuframkvæmdum. Um leið ræddi hann um aðgengi þingmanna að efnahagsrannsóknum og velti fyrir sér hvort koma ætti á laggirnar sérstakri efnahagsstofu Alþingis. Birkir Jón Jónsson, formaður fjárlaganefndar, undraðist að stjórnarandstæðingar skyldu segja frumvarpið hægrisinnað enda væri góðum árangri af rekstri ríkissjóðs skilað til heimilanna. Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, sagði frumvarpið gríðarlega sterkt og sýna að stjórnvöld væru á réttri leið. Innlent Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Búvörulögin dæmd ólögmæt Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Erlent Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Innlent Fleiri fréttir Fuglaflensa greindist í máfi við Reykjavíkurtjörn Hæðir og lægðir baráttunnar Hröð atburðarás eftir myndbirtingu af þjófi með hafnaboltakylfu Búvörulögin dæmd ólögmæt Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiðar vegna ofgnóttar fyrir vestan Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Sjá meira
Framtíðarskáldsaga, var orðið sem Helgi Hjörvar í Samfylkingunni valdi fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem tekið var til fyrstu umræðu á Alþingi í gær. Sagði hann frumvarpið ávísun á áframhaldandi ójöfnuð í samfélaginu. Stjórnarandstæðingar komu víða við í gagnrýni sinni og lögðu ýmist áherslu á einstaka liði frumvarpsins eða grunnforsendur þess. Katrín Júlíusdóttir þingmaður Samfylkingarinnar gagnrýndi lækkun vaxtabóta og Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, harmaði skattastefnu ríkisstjórnarinnar en Jón Bjarnason þingmaður VG sagði tekjur ríkisins byggjast um of á stóriðjuframkvæmdum. Um leið ræddi hann um aðgengi þingmanna að efnahagsrannsóknum og velti fyrir sér hvort koma ætti á laggirnar sérstakri efnahagsstofu Alþingis. Birkir Jón Jónsson, formaður fjárlaganefndar, undraðist að stjórnarandstæðingar skyldu segja frumvarpið hægrisinnað enda væri góðum árangri af rekstri ríkissjóðs skilað til heimilanna. Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, sagði frumvarpið gríðarlega sterkt og sýna að stjórnvöld væru á réttri leið.
Innlent Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Búvörulögin dæmd ólögmæt Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Erlent Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Innlent Fleiri fréttir Fuglaflensa greindist í máfi við Reykjavíkurtjörn Hæðir og lægðir baráttunnar Hröð atburðarás eftir myndbirtingu af þjófi með hafnaboltakylfu Búvörulögin dæmd ólögmæt Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiðar vegna ofgnóttar fyrir vestan Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Sjá meira