Gerir ráð fyrir mótmælum 18. október 2006 06:15 Farið yfir málið Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra og Stefán Ásmundsson, skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, skoðuðu skjöl áður en Einar tilkynnti um ákvörðun sína í þinginu. MYND/GVA Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segist alveg viss um að rétt sé að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni og óttast ekki að skaði hljótist af. „Ég geri ráð fyrir mótmælum. Mótmæli Breta koma ekki á óvart og fleiri þjóðir munu örugglega láta á sér kræla á næstunni.“ Hann segir sjávarútveginn hafa verið í fararbroddi hvalveiðisinna en greinin þekki best gangvirkið í lífríki hafsins og stöðu á mörkuðum. „Ég geri ekki lítið úr því að þetta geti haft neikvæð áhrif til skemmri tíma en langtímahagsmunirnir eru augljósir.“ Einar kunngerði ákvörðun sína við utandagskrárumræður á Alþingi í gær. Í gærmorgun kynnti hann ákvörðunina í ríkisstjórn, svo og á fundi sjávarútvegs- og utanríkismálanefnda og loks með forystumönnum stjórnarandstöðuflokkanna. Einar heimilar veiðar á níu langreyðum og þrjátíu hrefnum og fær Hvalur níu rétt til langreyðaveiðanna en hrefnuveiðiskipin sem stundað hafa vísindaveiðar fá að veiða hrefnurnar þrjátíu. Ráðherra hyggst svo leggja fram frumvarp í vetur um framtíðarfyrirkomulag hvalveiða þar sem kveðið verður á um úthlutun veiðiheimilda. Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segist alveg viss um að rétt sé að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni og óttast ekki að skaði hljótist af. „Ég geri ráð fyrir mótmælum. Mótmæli Breta koma ekki á óvart og fleiri þjóðir munu örugglega láta á sér kræla á næstunni.“ Hann segir sjávarútveginn hafa verið í fararbroddi hvalveiðisinna en greinin þekki best gangvirkið í lífríki hafsins og stöðu á mörkuðum. „Ég geri ekki lítið úr því að þetta geti haft neikvæð áhrif til skemmri tíma en langtímahagsmunirnir eru augljósir.“ Einar kunngerði ákvörðun sína við utandagskrárumræður á Alþingi í gær. Í gærmorgun kynnti hann ákvörðunina í ríkisstjórn, svo og á fundi sjávarútvegs- og utanríkismálanefnda og loks með forystumönnum stjórnarandstöðuflokkanna. Einar heimilar veiðar á níu langreyðum og þrjátíu hrefnum og fær Hvalur níu rétt til langreyðaveiðanna en hrefnuveiðiskipin sem stundað hafa vísindaveiðar fá að veiða hrefnurnar þrjátíu. Ráðherra hyggst svo leggja fram frumvarp í vetur um framtíðarfyrirkomulag hvalveiða þar sem kveðið verður á um úthlutun veiðiheimilda.
Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira