Söltun og mokstur aukinn í borginni 19. október 2006 06:00 jón halldór jónasson Þeir sem aka fjórhjóladrifnum bílum eru ólíklegri til að vera á nagladekkjum en þeir sem aka bílum með drifi á einum öxli. Dregið hefur úr notkun nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu á undanförunum árum og eru nú 52 prósent farartækja með nagladekk. Til samanburðar má geta þess að 64 prósent voru með nagladekk árið 2001. Þetta kemur fram í viðhorfskönnun á notkun vetrardekkja sem gerð var í maí 2006. Jón Halldór Jónasson, upplýsingastjóri framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, segir helstu breytingarnar þær að þeir sem eru á fjórhjóladrifnum bílum séu ólíklegri til að vera á nagladekkjum en þeir sem aka bílum með drifi á einum öxli. Fjórhjóladrifnum bílum hafi fjölgað og þar með dragi úr notkun á nagladekkjum. „Þannig voru 62 prósent bíla með drifi á einum öxli á nagladekkjum á móti 36 prósentum bíla með fjórhjóladrifi." Jón Halldór segir gleðilegt að nagladekkjum sé að fækka og greinilegt að fólk telji sig öruggt án þeirra. „Það er mikill hagur í því að sleppa nöglunum því þeir eru stór þáttur í svifryksmengun borgarinnar og eyðingu slitlags. Á síðasta ári spændust 10 þúsund tonn upp af slitlagi í Reykjavík vegna nagladekkja og nemur kostnaður við lagfæringu þess 150 milljónum." Í könnuninni kemur í ljós að ríflega 42 prósent þeirra sem sögðust myndu kaupa nagladekk telja að önnur dekk kæmu til greina ef aukið yrði við mokstur og söltun. Jón Halldór segir að nú sé í bígerð að auka söltun og mokstur á vegum borgarinnar frá í fyrra. Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Dregið hefur úr notkun nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu á undanförunum árum og eru nú 52 prósent farartækja með nagladekk. Til samanburðar má geta þess að 64 prósent voru með nagladekk árið 2001. Þetta kemur fram í viðhorfskönnun á notkun vetrardekkja sem gerð var í maí 2006. Jón Halldór Jónasson, upplýsingastjóri framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, segir helstu breytingarnar þær að þeir sem eru á fjórhjóladrifnum bílum séu ólíklegri til að vera á nagladekkjum en þeir sem aka bílum með drifi á einum öxli. Fjórhjóladrifnum bílum hafi fjölgað og þar með dragi úr notkun á nagladekkjum. „Þannig voru 62 prósent bíla með drifi á einum öxli á nagladekkjum á móti 36 prósentum bíla með fjórhjóladrifi." Jón Halldór segir gleðilegt að nagladekkjum sé að fækka og greinilegt að fólk telji sig öruggt án þeirra. „Það er mikill hagur í því að sleppa nöglunum því þeir eru stór þáttur í svifryksmengun borgarinnar og eyðingu slitlags. Á síðasta ári spændust 10 þúsund tonn upp af slitlagi í Reykjavík vegna nagladekkja og nemur kostnaður við lagfæringu þess 150 milljónum." Í könnuninni kemur í ljós að ríflega 42 prósent þeirra sem sögðust myndu kaupa nagladekk telja að önnur dekk kæmu til greina ef aukið yrði við mokstur og söltun. Jón Halldór segir að nú sé í bígerð að auka söltun og mokstur á vegum borgarinnar frá í fyrra.
Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira