Keppt um bestu „ábreiðuna“ 2. nóvember 2006 14:45 Sykurmolarnir spila í Laugardalshöll 17. nóvember. MYND/GVA Í tilefni af 20 ára afmæli „Ammælis“ Sykurmolanna og stórtónleikum þeirra í Laugardalshöll 17. nóvember ætlar Rás 2 að efna til samkeppni um bestu Sykurmola-„ábreiðuna“. Rás 2 hvetur íslenska tónlistarmenn til að hljóðrita Sykurmola-lag að eigin vali með sínu nefi og senda Rás 2 á geisladiski fyrir 9. nóvember. Sérstök dómnefnd hlustar og velur áhugaverðustu útgáfurnar sem verða svo settar á vef Popplands www.ruv.is/poppland og það er síðan íslenska þjóðin sem velur besta lagið. Sigurvegarinn fær í verðlaun flugmiða fyrir fjóra til einhvers af áfangastöðum Icelandair í Evrópu, auk miða á tónleikana með Sykurmolunum í Höllinni. Einnig verður sigurvegaranum boðið út að borða á veitingastaðinn Vox. Verðlaunin verða afhent í beinni útsendingu í Popplandi á tónleikadag, 17. nóvember. Menning Mest lesið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Í tilefni af 20 ára afmæli „Ammælis“ Sykurmolanna og stórtónleikum þeirra í Laugardalshöll 17. nóvember ætlar Rás 2 að efna til samkeppni um bestu Sykurmola-„ábreiðuna“. Rás 2 hvetur íslenska tónlistarmenn til að hljóðrita Sykurmola-lag að eigin vali með sínu nefi og senda Rás 2 á geisladiski fyrir 9. nóvember. Sérstök dómnefnd hlustar og velur áhugaverðustu útgáfurnar sem verða svo settar á vef Popplands www.ruv.is/poppland og það er síðan íslenska þjóðin sem velur besta lagið. Sigurvegarinn fær í verðlaun flugmiða fyrir fjóra til einhvers af áfangastöðum Icelandair í Evrópu, auk miða á tónleikana með Sykurmolunum í Höllinni. Einnig verður sigurvegaranum boðið út að borða á veitingastaðinn Vox. Verðlaunin verða afhent í beinni útsendingu í Popplandi á tónleikadag, 17. nóvember.
Menning Mest lesið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira