Björn Ingi talar óviturlega 14. nóvember 2006 06:15 Baldur Sigurðsson dósent Segir ummæli Björns Inga gefa til kynna að hann hafi alls ekki kynnt sér málið. MYND/GVA Björn Ingi Hrafnsson virðist hvorki hafa kynnt sér starfsemi né þau lög sem mannanafnanefnd starfar eftir, segir Baldur Sigurðsson, dósent og einn nefndarmanna. „Þetta er dálítið kjánalegt. Eftir því sem ég komst næst í fréttum á sunnudaginn er Björn Ingi að tala um lögin frá 1991, en þau voru felld úr gildi árið 1996. Óvinsældir nefndarinnar má að miklu leyti rekja til þessara strangari laga. Samkvæmt þeim áttu innflytjendur til dæmis að taka upp íslensk nöfn. Þetta hefur ekki verið gert í tíu ár,“ segir Baldur. Í fréttum RÚV var haft eftir Birni að „séu úrskurðir [nefndarinnar] skoðaðir megi glöggt sjá að í mörgum tilvikum ráði smekkur einn ferðinni“. Baldur segir þetta af og frá. „Nefndin hefur alls ekki leyfi til að hafa smekk. Hún verður alltaf að framfylgja lögum. Þetta tengist einnig þriðja atriðinu hjá Birni, þegar hann leggur það til að úrskurðarvald um vafaatriði verði fært frá nefndinni til ráðherra. Þetta myndi engan vanda leysa. Mannanafnanefnd er skipuð sérfræðingum sem hafa sérfræðiþekkingu á íslensku máli og vinnur einungis samkvæmt lögum. Stjórnmálamenn taka hins vegar oft ákvarðanir samkvæmt eigin duttlungum, ekki satt? Þetta býður því þvert á móti geðþótta-ákvörðunum heim.“ Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Björn Ingi Hrafnsson virðist hvorki hafa kynnt sér starfsemi né þau lög sem mannanafnanefnd starfar eftir, segir Baldur Sigurðsson, dósent og einn nefndarmanna. „Þetta er dálítið kjánalegt. Eftir því sem ég komst næst í fréttum á sunnudaginn er Björn Ingi að tala um lögin frá 1991, en þau voru felld úr gildi árið 1996. Óvinsældir nefndarinnar má að miklu leyti rekja til þessara strangari laga. Samkvæmt þeim áttu innflytjendur til dæmis að taka upp íslensk nöfn. Þetta hefur ekki verið gert í tíu ár,“ segir Baldur. Í fréttum RÚV var haft eftir Birni að „séu úrskurðir [nefndarinnar] skoðaðir megi glöggt sjá að í mörgum tilvikum ráði smekkur einn ferðinni“. Baldur segir þetta af og frá. „Nefndin hefur alls ekki leyfi til að hafa smekk. Hún verður alltaf að framfylgja lögum. Þetta tengist einnig þriðja atriðinu hjá Birni, þegar hann leggur það til að úrskurðarvald um vafaatriði verði fært frá nefndinni til ráðherra. Þetta myndi engan vanda leysa. Mannanafnanefnd er skipuð sérfræðingum sem hafa sérfræðiþekkingu á íslensku máli og vinnur einungis samkvæmt lögum. Stjórnmálamenn taka hins vegar oft ákvarðanir samkvæmt eigin duttlungum, ekki satt? Þetta býður því þvert á móti geðþótta-ákvörðunum heim.“
Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira