Dæmdur fyrir að berja barnsmóður sína 17. nóvember 2006 00:45 Karlmaður á fertugsaldri var dæmdur í sjö mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag. Maðurinn var dæmdur fyrir endurtekið ofbeldi gegn barnsmóður sinni, og fyrrverandi sambýliskonu, og fyrir húsbrot, fíkniefnalagabrot og brot gegn nálgunarbanni. Manninum var auk þess gert að greiða 425 þúsund krónur í sakarkostnað. Maðurinn var hins vegar sýknaður af ákæru um vopnalagabrot því ekki þótti sannað að óeðlilegt væri að hann hefði borið á sér sjálfskeiðung sem lögreglan fann við leit á honum eftir handtöku.Dómurinn taldi hnífinn ekki ólöglegan sem slíkan og maðurinn hefði sagt fyrir dómi að hann notaði hnífinn við vinnu sína. Maðurinn játaði fíkniefnalagabrot en neitaði að hafa beitt barnsmóður sína ofbeldi. Í niðurstöðu héraðsdóms kom fram að brot mannsins væru alvarleg og að hann hefði valdið konunni líkamlegu sem og andlegu tjóni. Dómnum þótti rétt að skilorðsbinda fimm mánuði af fangelsisvistinni því maðurinn hefði ekki áður gerst sekur um brot á almennum hegningarlögum, hann búi á áfangaheimili, sé að taka á áfengisvanda sínum og sé í vinnu við múr og málun.- Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Stefna kennurum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Sjá meira
Karlmaður á fertugsaldri var dæmdur í sjö mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag. Maðurinn var dæmdur fyrir endurtekið ofbeldi gegn barnsmóður sinni, og fyrrverandi sambýliskonu, og fyrir húsbrot, fíkniefnalagabrot og brot gegn nálgunarbanni. Manninum var auk þess gert að greiða 425 þúsund krónur í sakarkostnað. Maðurinn var hins vegar sýknaður af ákæru um vopnalagabrot því ekki þótti sannað að óeðlilegt væri að hann hefði borið á sér sjálfskeiðung sem lögreglan fann við leit á honum eftir handtöku.Dómurinn taldi hnífinn ekki ólöglegan sem slíkan og maðurinn hefði sagt fyrir dómi að hann notaði hnífinn við vinnu sína. Maðurinn játaði fíkniefnalagabrot en neitaði að hafa beitt barnsmóður sína ofbeldi. Í niðurstöðu héraðsdóms kom fram að brot mannsins væru alvarleg og að hann hefði valdið konunni líkamlegu sem og andlegu tjóni. Dómnum þótti rétt að skilorðsbinda fimm mánuði af fangelsisvistinni því maðurinn hefði ekki áður gerst sekur um brot á almennum hegningarlögum, hann búi á áfangaheimili, sé að taka á áfengisvanda sínum og sé í vinnu við múr og málun.-
Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Stefna kennurum Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Sjá meira