Mikið óréttlæti viðgengst 20. nóvember 2006 05:45 Minnir á að 50 þúsund Íslendingar eru ekki skráðir í þjóðkirkjuna. MYND/Pjetur Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur Fríkirkjunnar í Reykjavík, segir mikla mismunun eiga sér stað á milli trúfélaga á Íslandi. Hann segir að í raun ríki ekki trúfélagafrelsi hérlendis því á hverja ári fái þjóðkirkjan vel á fjórða milljarð króna í framlög frá ríkinu á þeim forsendum að ríkið sé að greiða út kirkjusögulegan arf allra landsmanna. Hann minnir á að 50 þúsund Íslendingar standi fyrir utan þjóðkirkjuna og því felist í þessu mikið óréttlæti. „Ég hef sett fram þessa gagnrýni áður og bent á að þetta stangast á við jafnréttisákvæði stjórnarskrárinnar. Forsendur jafnréttis og trúfrelsis byggjast á að opinberum gjöldum einstaklinga sé ekki með beinum eða óbeinum hætti ráðstafað til eflingar trúfélags sem viðkomandi á ekki aðild að. Einnig að trúfélögum sé ekki mismunað með fjárveitingum. Hvort tveggja er brotið með þessu,“ segir Hjörtur Magni. Hann segir að bæði dóms- og kirkjumálaráðuneytið, ráðherra málaflokksins og þjóðkirkjustofnunin réttlæti fjárveitingarnar með fjarstæðukenndum rökum. „Á sama tíma segir biskup að engin ríkiskirkja sé til en þiggur þó laun sín frá ríkinu í hverjum mánuði. Ég vil meina að þetta sé siðlaust þótt það sé löglegt.“ Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, vildi ekki tjá sig um gagnrýni Hjartar í gær. Innlent Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Fleiri fréttir Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Sjá meira
Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur Fríkirkjunnar í Reykjavík, segir mikla mismunun eiga sér stað á milli trúfélaga á Íslandi. Hann segir að í raun ríki ekki trúfélagafrelsi hérlendis því á hverja ári fái þjóðkirkjan vel á fjórða milljarð króna í framlög frá ríkinu á þeim forsendum að ríkið sé að greiða út kirkjusögulegan arf allra landsmanna. Hann minnir á að 50 þúsund Íslendingar standi fyrir utan þjóðkirkjuna og því felist í þessu mikið óréttlæti. „Ég hef sett fram þessa gagnrýni áður og bent á að þetta stangast á við jafnréttisákvæði stjórnarskrárinnar. Forsendur jafnréttis og trúfrelsis byggjast á að opinberum gjöldum einstaklinga sé ekki með beinum eða óbeinum hætti ráðstafað til eflingar trúfélags sem viðkomandi á ekki aðild að. Einnig að trúfélögum sé ekki mismunað með fjárveitingum. Hvort tveggja er brotið með þessu,“ segir Hjörtur Magni. Hann segir að bæði dóms- og kirkjumálaráðuneytið, ráðherra málaflokksins og þjóðkirkjustofnunin réttlæti fjárveitingarnar með fjarstæðukenndum rökum. „Á sama tíma segir biskup að engin ríkiskirkja sé til en þiggur þó laun sín frá ríkinu í hverjum mánuði. Ég vil meina að þetta sé siðlaust þótt það sé löglegt.“ Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, vildi ekki tjá sig um gagnrýni Hjartar í gær.
Innlent Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Fleiri fréttir Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Sjá meira