Einstakir tónleikar 29. nóvember 2006 16:45 Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson halda útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu. Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson halda tvenna útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu í kvöld. Stebbi og Eyvi eru að kynna plötuna Nokkrar notalegar ábreiður sem hefur m.a. að geyma lögin Góða ferð, Pínulítið lengur og nýja útgáfa lagsins Draumur um Nínu, sem markaði upphaf samstarfs þeirra. Þeim til fulltingis á tónleikunum verður fullmönnuð hljómsveit auk bakradda og sextán manna strengjasveitar. Að sögn Stefáns stóð upphaflega til að halda eina tónleika en vegna mikillar eftirpurnar var ákveðið að bæta öðrum við. „Við munum spila lögin á nýju plötunni í bland við efni sem hefur fylgt okkur í gegnum árin,“ segir Stefán og útilokar ekki að leynigestur eða -gestir muni stíga á stokk. „Þetta verður alveg einstakt. Það er ekki oft sem við gerum eitthvað þessu líkt saman.“ Fyrri tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 og hinir síðari 22.00. Miðasala fer fram á midi.is og á borgarleikhus.is og á midi.is. Þeir sem vilja kynnast lögum plötunnar geta kíkt á slóðina www.ftt.is/stebbiogeyfi. Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson halda tvenna útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu í kvöld. Stebbi og Eyvi eru að kynna plötuna Nokkrar notalegar ábreiður sem hefur m.a. að geyma lögin Góða ferð, Pínulítið lengur og nýja útgáfa lagsins Draumur um Nínu, sem markaði upphaf samstarfs þeirra. Þeim til fulltingis á tónleikunum verður fullmönnuð hljómsveit auk bakradda og sextán manna strengjasveitar. Að sögn Stefáns stóð upphaflega til að halda eina tónleika en vegna mikillar eftirpurnar var ákveðið að bæta öðrum við. „Við munum spila lögin á nýju plötunni í bland við efni sem hefur fylgt okkur í gegnum árin,“ segir Stefán og útilokar ekki að leynigestur eða -gestir muni stíga á stokk. „Þetta verður alveg einstakt. Það er ekki oft sem við gerum eitthvað þessu líkt saman.“ Fyrri tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 og hinir síðari 22.00. Miðasala fer fram á midi.is og á borgarleikhus.is og á midi.is. Þeir sem vilja kynnast lögum plötunnar geta kíkt á slóðina www.ftt.is/stebbiogeyfi.
Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira