Hljómsveitin Sviðin jörð hélt á dögunum útgáfu tónleika á Grandrokk í tilefni af útkomu plötunnar Lög til að skjóta sig við. Sveitin er skipuð þeim Frey Eyjólfssyni og Magnúsi R. Einarssyni en um textagerð á plötunni sá Davíð Þór Jónsson.
Margt var um manninn á tónleikunum og lét fólk vel af kántrískotinni tónlist Sviðinnar jarðar.

.

.