Dansvæn nostalgía 17. desember 2006 09:00 Curver og Kiki-Ow spila lög frá tíunda áratugnum á Nasa á gamlárskvöld. DJ Curver og DJ Kiki-Ow halda 90’s partí á gamlárskvöld á skemmtistaðnum Nasa. 90’s kvöldin þeirra á Bar 11 hafa notið mikilla vinsælda þar sem hin ýmsu lög frá tíunda áratugnum hafa verið spiluð. Á meðal þeirra eru No Limits með 2Unlimited, It"d My Life með Dr. Alban, Out of Space með Prodigy og Informer með Snow. „Við höfum verið að halda þessi kvöld á tveggja mánaða fresti frá því í sumar. Við vildum klára þetta með skemmtilegu partíi,“ segir Curver. „Við vildum hafa þetta mjög einfalt og erum bara að spila þessi frábæru 90"s lög. Það er mikil nostalgía í þessu og þetta er líka dansvænt. Við spilum þessa teknótónlist, hip hop, rave og popp, bara allan skalann og blöndum þessu saman í einn skemmtilegan graut,“ segir hann. „Þetta verður hörkupartí og erlendir aðilar ætla líka að koma og tékka á þessu. Það hafa verið mikið í gangi í Bretlandi og Þýskalandi þessi nostalgíu partí en þau eru samt aðeins meira á þessu rave-“leveli“ þar.“ Forsala aðgöngumiða í partíið fer fram á nasa.is. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
DJ Curver og DJ Kiki-Ow halda 90’s partí á gamlárskvöld á skemmtistaðnum Nasa. 90’s kvöldin þeirra á Bar 11 hafa notið mikilla vinsælda þar sem hin ýmsu lög frá tíunda áratugnum hafa verið spiluð. Á meðal þeirra eru No Limits með 2Unlimited, It"d My Life með Dr. Alban, Out of Space með Prodigy og Informer með Snow. „Við höfum verið að halda þessi kvöld á tveggja mánaða fresti frá því í sumar. Við vildum klára þetta með skemmtilegu partíi,“ segir Curver. „Við vildum hafa þetta mjög einfalt og erum bara að spila þessi frábæru 90"s lög. Það er mikil nostalgía í þessu og þetta er líka dansvænt. Við spilum þessa teknótónlist, hip hop, rave og popp, bara allan skalann og blöndum þessu saman í einn skemmtilegan graut,“ segir hann. „Þetta verður hörkupartí og erlendir aðilar ætla líka að koma og tékka á þessu. Það hafa verið mikið í gangi í Bretlandi og Þýskalandi þessi nostalgíu partí en þau eru samt aðeins meira á þessu rave-“leveli“ þar.“ Forsala aðgöngumiða í partíið fer fram á nasa.is.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira