Glasgow Celtic bar sigurorð af Hearts 3-2 í æsilegum nýársleik í toppbaráttunni í skosku úrvalsdeildinni í dag. Hearts léku hluta úr leiknum manni færri, en með sigrinum er Celtic komið með sjö stiga forystu á toppnum í deildinni. Jankauskas og Pressley komu Hearts í 2-0 á heimavelli sínum eftir aðeins sjö mínútna leik, en tvö mörk frá McManus á síðustu fjórum mínútum leiksins tryggðu Celtic sigurinn.
Celtic sigraði Hearts

Mest lesið

„Hér er allt mögulegt“
Fótbolti


Lagði egóið til hliðar fyrir liðið
Körfubolti

Dramatík á Hlíðarenda
Handbolti


Van Dijk fær 68 milljónir á viku
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram
Íslenski boltinn



Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig
Handbolti