Manchester City hefur komist að samkomulagi við spænska félagið Espanyol um að fá vinstri kantmanninn Albert Riera að láni út leiktíðina, með hugsanleg kaup í huga. Riera þessi er 23 ára gamall og hefur áður leikið með Mallorca og Bordeux í Frakklandi. Hann hefur lítið fengið að spreyta sig með liði Espanyol í vetur og á aðeins að baki fjóra leiki í byrjunarliði liðsins.
Kominn til Manchester City að láni

Mest lesið




Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn
Íslenski boltinn



Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“
Íslenski boltinn

„Hér verður enginn í hættu, það er loforð“
Íslenski boltinn

