Fjármálaeftirlitið grunar að lög um fjármálafyrirtæki hafi verið brotin við kaup á stofnfjárhlutum í Sparisjóði Hafnarfjarðar í fyrrasumar og hefur Ríkislögreglustjóri hafið rannsókn á málinu, að sögn Morgunblaðsins. Grunur leikur á að ýmist hafi upplýsingum verið leynt, eða rangar upplýsingar verið gefnar.
Grunar lögbrot í stofnfjárviðskiptum í SPH

Mest lesið



Mun sjá eftir árásinni alla ævi
Innlent





Málið áfall fyrir embættið
Innlent


Frekari breytingar í Valhöll
Innlent