Yfirburðir Chelsea endast ekki lengi 5. janúar 2006 20:45 Gary Neville tekur ofan fyrir Chelsea en segir að veldi þeirra muni líða undir lok fyrr en margir geri sér grein fyrir NordicPhotos/GettyImages Gary Neville segir að þó vissulega líti út fyrir að Chelsea muni rúlla upp ensku úrvalsdeildinni í ár eins og í fyrra, muni yfirburðir liðsins ekki vara lengi og bendir á önnur lið sem hafi náð að verða meistarar en hrunið í kjölfarið. "Það þarf enginn að segja mér að þjálfarar og leikmenn liðsins muni ekki vilja fara til einhverra af stórliðunum á meginlandinu á næstu árum. Lið Chelsea er sannarlega ósigrandi þessa dagana og ekkert lát virðist á sigurgöngu þeirra, en ég er ósammála þeim sem vilja meina að velgengni þeirra taki ekki enda. Af hverju haldið þið að lið Porto hafi leyst upp eftir að vinna Meistaradeildina 2004? Af hverju haldið þið að Blackburn hafi hrunið eftir að verða meistarar árið 1995? Chelsea hefur peninga til að borga há laun og kaupa góða leikmenn, en fyrr eða síðar verður alltaf freistandi fyrir leikmenn að fá að kynnast því að spila á Nou Camp, Bernabeu, Old Trafford eða San Siro og ég held að stjórinn minn Alex Ferguson hafi orðað þetta best þegar hann sagði að þó Chelsea væri vissulega ótrúlega stöðugt lið, næði það ekki að hækka standardinn í ensku knattspyrnunni. Chelsea er ekki eins og Barcelona hvað það varðar, en Barcelona er auðvitað lið í algjörum sérflokki hvað varðar fallega knattspyrnu. Á hinn bóginn er ekki hægt að deila á varnarvinnu og skipulag Chelsea - 19 sigrar í 21 leik tala sínu máli," sagði Neville í samtali við The Sun. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Sjá meira
Gary Neville segir að þó vissulega líti út fyrir að Chelsea muni rúlla upp ensku úrvalsdeildinni í ár eins og í fyrra, muni yfirburðir liðsins ekki vara lengi og bendir á önnur lið sem hafi náð að verða meistarar en hrunið í kjölfarið. "Það þarf enginn að segja mér að þjálfarar og leikmenn liðsins muni ekki vilja fara til einhverra af stórliðunum á meginlandinu á næstu árum. Lið Chelsea er sannarlega ósigrandi þessa dagana og ekkert lát virðist á sigurgöngu þeirra, en ég er ósammála þeim sem vilja meina að velgengni þeirra taki ekki enda. Af hverju haldið þið að lið Porto hafi leyst upp eftir að vinna Meistaradeildina 2004? Af hverju haldið þið að Blackburn hafi hrunið eftir að verða meistarar árið 1995? Chelsea hefur peninga til að borga há laun og kaupa góða leikmenn, en fyrr eða síðar verður alltaf freistandi fyrir leikmenn að fá að kynnast því að spila á Nou Camp, Bernabeu, Old Trafford eða San Siro og ég held að stjórinn minn Alex Ferguson hafi orðað þetta best þegar hann sagði að þó Chelsea væri vissulega ótrúlega stöðugt lið, næði það ekki að hækka standardinn í ensku knattspyrnunni. Chelsea er ekki eins og Barcelona hvað það varðar, en Barcelona er auðvitað lið í algjörum sérflokki hvað varðar fallega knattspyrnu. Á hinn bóginn er ekki hægt að deila á varnarvinnu og skipulag Chelsea - 19 sigrar í 21 leik tala sínu máli," sagði Neville í samtali við The Sun.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Sjá meira