Fyrri undanúrslitaviðureign Blackburn og Manchester United í enska deildarbikarnum verður í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn í kvöld og hefst útsending klukkan 19:45. Wigan lagði Arsenal í fyrri leik hinnar undanúrslitaviðureignarinnar í gærkvöld.
