Arsenal er talið líklegt til þess að landa unglingnum hjá Southampton, Theo Walcott, á 15 milljónir punda.
Rupert Lowe, stjórnarformaður Southampton, var á Highbury í morgun og kaup þessa 16 ára stráks verða væntanlega tilkynnt síðar í dag.
Arsenal er talið líklegt til þess að landa unglingnum hjá Southampton, Theo Walcott, á 15 milljónir punda.
Rupert Lowe, stjórnarformaður Southampton, var á Highbury í morgun og kaup þessa 16 ára stráks verða væntanlega tilkynnt síðar í dag.