Manchester City er 2-0 yfir í hálfleik á heimavelli sínum gegn grönnunum í Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Trevor Sinclair skoraði fyrra markið á 32. mínútu en Darius Vassel hið síðara á 39. mínútu.
Sjö aðrir leikir fara fram í deildinni síðar í dag en þeir eru:
Arsenal - Middlesbrough
Aston Villa - West Ham
Charlton - Birmingham
Fulham - Newcastle
Liverpool - Tottenham
Portsmouth - Everton
Blackburn - Bolton