Ráða ráðum sínum gegn Norðlingaölduveitu 16. janúar 2006 12:06 Alþingi kemur saman á morgun. Þá ætla stjórnarandstæðingar að vera tilbúnir með sameiginlegan málflutning gegn Norðlingaölduveitu. Stjórnarandstæðingar komu saman til fundar á tólfta tímanum til að ræða sameiginlegan málflutning gegn því að ráðist yrði í framkvæmdir við Norðlingaölduveitu. Forystumenn stjórnarandstöðunnar komu saman til fundar klukkan ellefu fyrir hádegi til að ráða ráðum sínum fyrir þingið sem hefst á ný á morgun. Meðal þeirra mála sem bar hæst var skipan fjölmiðlanefndar menntamálaráðherra sem stjórnarandstæðingar höfðu lýst efasemdum um þar sem ekki átti að ræða málefni Ríkisútvarpsins. Formenn og þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar ræddu jafnframt hvernig þeir hygðust haga málflutningi sínum vegna Norðlingaölduveitu og Þjórsárvera en þeir eru sameinaðir í andstöðu sinni við þá framkvæmd. Það eru ekki aðeins stjórnarandstæðingar sem eru andvígir Norðlingaölduveitu. Andstöðunnar gætir einnig meðal Framsóknarmanna. Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður flokksins, hefur lýst andstöðu við áformin, og Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir á heimasíðu sinni að leggja eigi áform um Norðlingaölduveitu til hliðar. Ástæðurnar segir hann þær að veitan sé ekki lengur forsenda fyrir stækkun álvers á Grundartanga og að óvíst sé hvort tækist að selja orkuna frá veitunni. Þing kemur saman til funda á morgun í fyrsta skipti frá níunda desember. Þrjátíu og tvö mál ríkisstjórnarinnar sem voru lögð fram á síðasta þingi og sextíu þingmannafrumvörp bíða afgreiðslu. Meðal þeirra sem má búast við mestum deilum um er frumvarp um Ríkisútvarpið þar sem gert er ráð fyrir hlutafélagsvæðingu þess en það hefur valdið miklum deilum. Svipaða sögu er að segja af frumvörpum að Vatnalögum og lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu sem vöktu miklar deilur fyrir áramót. Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Stj.mál Vinstri græn Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Stjórnarandstæðingar komu saman til fundar á tólfta tímanum til að ræða sameiginlegan málflutning gegn því að ráðist yrði í framkvæmdir við Norðlingaölduveitu. Forystumenn stjórnarandstöðunnar komu saman til fundar klukkan ellefu fyrir hádegi til að ráða ráðum sínum fyrir þingið sem hefst á ný á morgun. Meðal þeirra mála sem bar hæst var skipan fjölmiðlanefndar menntamálaráðherra sem stjórnarandstæðingar höfðu lýst efasemdum um þar sem ekki átti að ræða málefni Ríkisútvarpsins. Formenn og þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar ræddu jafnframt hvernig þeir hygðust haga málflutningi sínum vegna Norðlingaölduveitu og Þjórsárvera en þeir eru sameinaðir í andstöðu sinni við þá framkvæmd. Það eru ekki aðeins stjórnarandstæðingar sem eru andvígir Norðlingaölduveitu. Andstöðunnar gætir einnig meðal Framsóknarmanna. Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður flokksins, hefur lýst andstöðu við áformin, og Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir á heimasíðu sinni að leggja eigi áform um Norðlingaölduveitu til hliðar. Ástæðurnar segir hann þær að veitan sé ekki lengur forsenda fyrir stækkun álvers á Grundartanga og að óvíst sé hvort tækist að selja orkuna frá veitunni. Þing kemur saman til funda á morgun í fyrsta skipti frá níunda desember. Þrjátíu og tvö mál ríkisstjórnarinnar sem voru lögð fram á síðasta þingi og sextíu þingmannafrumvörp bíða afgreiðslu. Meðal þeirra sem má búast við mestum deilum um er frumvarp um Ríkisútvarpið þar sem gert er ráð fyrir hlutafélagsvæðingu þess en það hefur valdið miklum deilum. Svipaða sögu er að segja af frumvörpum að Vatnalögum og lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu sem vöktu miklar deilur fyrir áramót.
Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Stj.mál Vinstri græn Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira