Nú á úrvalsdeildarlið Arsenal aðeins eftir að tilkynna formlega um kaup sín á undrabarninu Theo Walcott frá Southampton, en hann hefur samþykkt kaup og kjör og staðist læknisskoðun hjá félaginu. Væntanlega verður greint formlega frá kaupunum síðar í dag.
