Í kvöld klukkan 19:35 verður bein útsending frá leik Crystal Palace og Reading í toppbaráttu 1. deildarinnar á Englandi. Þar fá áhorfendur væntanlega að sjá þá Brynjar Björn Gunnarsson og Ívar Ingimarsson í eldlínunni með Reading, sem hefur gengið allt í haginn á leiktíðinni.
Crystal Palace - Reading í beinni

Mest lesið





Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn



Hólmbert skiptir um félag
Fótbolti

Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs
Körfubolti

„Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“
Fótbolti