Tveir leikir verða á dagskrá í enska bikarnum í dag og verða þeir báðir sýndir í beinni útsendingu á Sýn. Fyrri leikurinn er viðureign Wolves og Manchester United og hefst útsending núna klukkan 15:55. Að þeim leik loknum er svo viðureign Portsmouth og Liverpool á dagskrá eða klukkan 17:55.
Tveir leikir í beinni í dag

Mest lesið



Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn






Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp
Fótbolti
