Liverpool hefur yfir 2-0 í hálfleik gegn Portsmouth á útivelli í enska bikarnum. Steven Gerrard skoraði fyrra mark liðsins úr vítaspyrnu á 36. mínútu, en Norðmaðurinn John Arne Riise bætti við öðru marki aðeins fimm mínútum síðar.
Liverpool yfir í hálfleik
