Stjórnskipulegur vandi blasir við 30. janúar 2006 07:00 Hæstaréttardómarinn segir mikilvægt að dómarar séu ekki háðir löggjafar- og framkvæmdavaldinu. MYND/E.Ól. Stjórnskipulegur vandi blasir við ef einhver dómari höfðar mál á hendur ríkinu vegna afnáms úrskurðar kjaradóms um laun dómara segir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari.Jón Steinar segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis um að afnema launahækkanir sem kjaradómur úrskurðaði dómurum hafi verið óábyrg og vanhugsuð aðgerð. Hann segir að með þessu hafi verið vikið frá öllum sjónarmiðum um að dómstólar skyldu vera óháðir framkvæmda- og löggjafarvaldinu, þar á meðal um laun sín.Jón Steinar segir það hins vegar erfitt fyrir dómara að leita réttar síns með málsókn þar sem þá blasti við stjórnskipulegur vandi. Í fyrsta lagi væru allir fastskipaðir dómarar vanhæfir til að fjalla um málið. Í öðru lagi ættu ráðherrar og forseti erfitt með að skipa aðra dómara í þeirra stað þar sem þeir taka sjálfir laun eftir ákvörðunum kjaradóms líkt og dómararnir. Loks væri óheppilegt að skipa starfandi lögmenn sem dómara í málinu þar sem þeir eiga eftir að flytja mál fyrir sömu dómurum og eiga hagsmuna að gæta í málarekstrii vegna kjaradóms.Dómarafélag Íslands ákvað í síðustu viku að bíða með málssókn en óska þess í stað viðræðna við stjórnvöld um bætur vegna launamissis dómara. Í fréttum RÚV um helgina var hins vegar greint frá því að Guðjón St. Marteinsson, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur íhugi málssókn. Dómsmál Fréttir Innlent Kjaramál Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Stjórnskipulegur vandi blasir við ef einhver dómari höfðar mál á hendur ríkinu vegna afnáms úrskurðar kjaradóms um laun dómara segir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari.Jón Steinar segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis um að afnema launahækkanir sem kjaradómur úrskurðaði dómurum hafi verið óábyrg og vanhugsuð aðgerð. Hann segir að með þessu hafi verið vikið frá öllum sjónarmiðum um að dómstólar skyldu vera óháðir framkvæmda- og löggjafarvaldinu, þar á meðal um laun sín.Jón Steinar segir það hins vegar erfitt fyrir dómara að leita réttar síns með málsókn þar sem þá blasti við stjórnskipulegur vandi. Í fyrsta lagi væru allir fastskipaðir dómarar vanhæfir til að fjalla um málið. Í öðru lagi ættu ráðherrar og forseti erfitt með að skipa aðra dómara í þeirra stað þar sem þeir taka sjálfir laun eftir ákvörðunum kjaradóms líkt og dómararnir. Loks væri óheppilegt að skipa starfandi lögmenn sem dómara í málinu þar sem þeir eiga eftir að flytja mál fyrir sömu dómurum og eiga hagsmuna að gæta í málarekstrii vegna kjaradóms.Dómarafélag Íslands ákvað í síðustu viku að bíða með málssókn en óska þess í stað viðræðna við stjórnvöld um bætur vegna launamissis dómara. Í fréttum RÚV um helgina var hins vegar greint frá því að Guðjón St. Marteinsson, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur íhugi málssókn.
Dómsmál Fréttir Innlent Kjaramál Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira