Glasgow Celtic hefur fest kaup á gamla refnum Dion Dublin frá Leicester City og hefur gengið frá samningi við hinn 36 ára gamla leikmann út leiktíðina. Dublin er fjölhæfur leikmaður og lék áður undir stjórn Gordon Strachan hjá Coventry.
Dublin til Glasgow
