Hringsnerist ef ég reyndi að sætta alla 2. febrúar 2006 15:49 Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir að veiðar með flottrollum verði takmarkaðar til að vernda loðnustofninn. MYND/Villi Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir erfitt að ná niðurstöðu um loðnuveiðar, ef sætta eigi þá sem gagnrýna hann fyrir að úthluta of litlum loðnukvóta og þá sem gagnrýna hann fyrir að leyfa veiðar yfir höfuð.Sjávarútvegsráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, varaformanns Frjálslynda flokksins, sem hefur sagt kvótaúthlutun til loðnuveiða vanhugsaða og mikil mistök við núverandi aðstæður. Magnús segir að sjálfur hefði hann varist því að gefa út loðnukvóta vegna þess hversu lítil loðna hefði fundist og finnst að sjávarútvegsráðherra hefði átt að gera það sama."Gagnrýnin sem hefur komið fram er af tvennum toga. Annars vegar að það ætti einfaldlega ekki að leyfa neinar loðnuveiðar núna o ghins vegar sú gagnrýni að það hefði verið eðlilegt að gefa út kvóta miklu fyrr og hefja þannig veiðaranr af krafti fyrr," segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. "Ef ég ætlaði að taka tillit til beggja sjónarmiða myndi ég einfaldlega snúast í hringi og aldrei komast að neinni niðurstöðu."Magnús Þór Hafsteinsson óttast að veiði á loðnu við núverandi aðstæður hafi slæm áhrif á lífríkið enda sé þorskurinn í sögulegu lágmarki, hættur að fjölga sér og líði fyrir viðvarandi næringarskort. Loðna er langmikilvægasta fæða þorsksins auk þess sem hann borðar talsvert af rækju en sá stofn er nú hruninn hér við land."Þó að við gerum okkur grein fyrir að loðnan er gríðarlega mikilvægur stofn fyrir lífríkið skiptir hún líka miklu máli almennt talað í atvinnuuppbyggingu víða um landið," segir sjávarútvegsráðherra. Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka neysluvatni í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir erfitt að ná niðurstöðu um loðnuveiðar, ef sætta eigi þá sem gagnrýna hann fyrir að úthluta of litlum loðnukvóta og þá sem gagnrýna hann fyrir að leyfa veiðar yfir höfuð.Sjávarútvegsráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, varaformanns Frjálslynda flokksins, sem hefur sagt kvótaúthlutun til loðnuveiða vanhugsaða og mikil mistök við núverandi aðstæður. Magnús segir að sjálfur hefði hann varist því að gefa út loðnukvóta vegna þess hversu lítil loðna hefði fundist og finnst að sjávarútvegsráðherra hefði átt að gera það sama."Gagnrýnin sem hefur komið fram er af tvennum toga. Annars vegar að það ætti einfaldlega ekki að leyfa neinar loðnuveiðar núna o ghins vegar sú gagnrýni að það hefði verið eðlilegt að gefa út kvóta miklu fyrr og hefja þannig veiðaranr af krafti fyrr," segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. "Ef ég ætlaði að taka tillit til beggja sjónarmiða myndi ég einfaldlega snúast í hringi og aldrei komast að neinni niðurstöðu."Magnús Þór Hafsteinsson óttast að veiði á loðnu við núverandi aðstæður hafi slæm áhrif á lífríkið enda sé þorskurinn í sögulegu lágmarki, hættur að fjölga sér og líði fyrir viðvarandi næringarskort. Loðna er langmikilvægasta fæða þorsksins auk þess sem hann borðar talsvert af rækju en sá stofn er nú hruninn hér við land."Þó að við gerum okkur grein fyrir að loðnan er gríðarlega mikilvægur stofn fyrir lífríkið skiptir hún líka miklu máli almennt talað í atvinnuuppbyggingu víða um landið," segir sjávarútvegsráðherra.
Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka neysluvatni í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Sjá meira